Lýkópen tómatar, nýjung í ylræktinni
Magnús Á Ágústsson, Skeiðamaður og garðyrkjuráðunautur segir að hér sé um markfæði (Functional Food ) vegna þess hve auðvelt er fá lýkópen eða að lágmarki 9 mg á 100 g sem er þrefalt það magn sem mælist í hefðbundnum tómötum. Lýpópen er í flokki karótínóíða og gefur tómötum rauðan lit og er öflugt andoxunarefni . […]
Nýr samningur handan hornsins
Í Morgunblaðinu í dag er fullyrt að stjórnvöld vilji fella niður útflutningsskylduna en nýr samningur verði gerður til sex ára og feli í sér svipuð fjárútlát fyrir ríkissjóð eins og núverandi samningur. Björn Elíson framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda sagði í samtali við Bændablaðið að trúnaður sé milli samningsaðila og ekkert sé hægt að greina frá gangi […]
Starfsmannaflótti yfirvofandi
Sigurjón Birgisson, aðstoðarvarðstjóri á Litla hrauni og formaður fangavarðafélgs Íslands, segir laun fangavarða og lögreglumanna lengi vel hafa haldist í hendur. �?Á undanförnum áratug höfum við dregist verulega aftur úr lögreglumönnum. Árið 2004 var svo komið að grunnlaun fangavarða voru rúmlega 30 prósentum lægri en laun lögreglumanna og rúmlega 40 prósentum lægri en heildarlaun lögreglumanna. […]
Ný dráttavél á hverju vori
Í haust óskaði búrekstrarsvið Landbúnaðarháskóla Íslands eftir tilboðum frá vélasölum í vélar og tæki. Fjölmörg tilboð bárust en að lokum var ákveðið að gera fjögurra ára samstarfssamning við Vélaborg ehf. Samningurinn var undirritaður föstudaginn 5. janúar og við það tækifæri sagði Ágúst Sigurðsson, rektor LbhÍ, að samningurinn félli afar vel að hugmyndum LbhÍ varðandi orkusparnað […]
Hrunamönnum fjölgar og konur í minnihluta
Af þessu má sjá að allar tröllasögur um að karlar séu mun færri en konur í hreppnum eru stórlega ýktar, segir í Vitanum sem sveitarstjórinn Ísólfur Gylfi ritstýrir. (meira…)