Magnús Á Ágústsson, Skeiðamaður og garðyrkjuráðunautur segir að hér sé um markfæði (Functional Food ) vegna þess hve auðvelt er fá lýkópen eða að lágmarki 9 mg á 100 g sem er þrefalt það magn sem mælist í hefðbundnum tómötum. Lýpópen er í flokki karótínóíða og gefur tómötum rauðan lit og er öflugt andoxunarefni . Sú tilgáta hefur verið sett fram áð síðustu árum að lýkópen veiti vörn gegn hjartasjúkdómum og krabbameinum í blöðruháskirtli og meltingarvegi og styðja nokkrar faraldsfræðilegar rannsóknir þá tilgátu að sögn Magnúsar.
Vitinn greindi frá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst