Fréttir

Maud loksins á leiðinni heim

Það ráku margir upp stór augu á bryggjunni nú í morgunsárið við þessa sjón. En hér er á ferðinni skipið Maud sem norski landkönnuðurinn...

Gunnar hættur sem verkefnastjóri Herjólfs ohf.

Stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. og Gunnar Karl Guðmundsson hafa komist að samkomulagi um að Gunnar láti af störfum sem tímabundinn verkefnastjóri fyrir félagið. Gunnar...

Engin bjórverksmiðja á Vigtartorg

Fjölmargar umsóknir um breytingar og byggingarleyfi lágu fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs síðastliðinn þriðjudag. Óskað var eftir byggingarleyfi á 260 m2, tveggja íbúða húsi...

Dæmdir fyrir ránstilraun

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tvo karlmenn til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir tilraun til ráns í Vestmannaeyjum árið 2016. Mennirnir tveir voru ákærðir fyrir að...

Yfirvinnubann ljósmæðra hefur engin áhrif nema komi til forfalla

Yfirvinnubann ljósmæðra tók gildi á miðnætti og er ljóst að það mun skapa óvissu og óöryggi í samfélaginu.  Hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands hafa verið gerðar...

Tyrkjaránið og súpa í Sagnheimum

Það var þétt setinn salurinn í Sagnheimum í hádeginu í gær, þriðjudag, þar sem Ragnar Óskarson fjallaði um Tyrkjaránið 1627 í máli og myndum....

Tap hjá stelpunum í vesturbænum

Í kvöld mættu ÍBV stúlkur KR í vesturbænum í leik í Pepsideildinni. En fyrir leik höfðu KR ekki enn unnið leik á heimavelli og...

Ekkert fast í hendi með hvað tekur við

Heimir Hallgrímsson er mikið milli tannanna á fólki á flestum kaffistofum bæjarins þessa stundina. Hvað skildi taka við hjá honum? Í viðtali við mbl.is...

ÍBV mætir PAUC frá Frakklandi í EHF-bikarnum

Dregið var í fyrstu umferðir í Evrópukeppni félagsliða, EHF-bikarsins, í handbolta í dag. Þrefaldir meistarar ÍBV sitja hjá fyrstu umferðina og koma beint inn...

Heimir hættur sem landsliðsþjálfari

KSÍ hefur nú staðfest að Heimir Hallgrímsson verður ekki áfram þjálfari A landsliðs karla. „Eftir 7 góð ár hjá Knattspyrnusambandi Íslands hef ég ákveðið að...

Nýjasta blaðið

Júlí 2018

27. tbl. | 45. árg.
Eldri blöð

Framundan

X