Gert ráð fyrir 53% aukningu í síldarafla

Gert er ráð fyr­ir tæp­lega 53% aukn­ingu afla úr norsk-ís­lenska síld­ar­stofn­in­um á næsta ári í ráðgjöf Alþjóðahaf­rann­sókn­aráðsins, ICES. Breytt afla­regla leiðir m.a. til þess­ar­ar aukn­ing­ar, en eft­ir sem áður held­ur hrygn­ing­ar­stofn síld­ar­inn­ar áfram að minnka og nýliðun hef­ur verið slök...
Leo Fresh fish – Fjármálastjóri
Húsasmiðjan – almenn auglýsing

Nýjasta blaðið

Október 2018

30. tbl. | 45. árg.
Eldri blöð

Framundan

Mest lesið

X