Krafa um tafarlaus viðbrögð vegna lokana á flugbrautum

Reykjavikurflugv Final Isavia

Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi hefur sent frá yfirlýsingu vegna lokunar flugbrauta 13 og 31 á Reykjavíkurflugvelli. Yfirlýsingin var send til borgarstjóra Reykjavíkurborgar, Samgöngustofu, Isavia og  innviðaráðherra. Í yfirlýsingunni segir að þann 10. janúar sl. hafi verið tilkynnt um verulegar takmarkanir á flugumferð um Reykjavíkurflugvöll. Sú takmörkun er fólgin í lokun tveggja flugbrauta, 13 – 31, […]

Aglow samveran fellur niður – uppfært

landakirkja_safnadarh.jpg

Aglow samvera verður í kvöld 5. febrúar kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Við munum eiga gott samfélag saman. Byrjum með hressingu,  syngum saman  og  heyrum uppörvandi boðskap. Lilja Óskarsdóttir mun tala til okkar  og verður áhugavert að heyra í henni. Lilja er kennari og hjúkrunarfræðinur og hefur starfað víða m.a. verið kristniboði í Afríku.  Lilja […]

Félagsfundi ÍBV frestað

IBV_fanar-11.jpg

Fyrirhuguðum félagsfundi ÍBV-íþróttafélags sem átti að fara fram mánudaginn 27. janúar hefur verið frestað vegna breyttra aðstæðna. Ný dagsetning verður auglýst fljótlega, segir í tilkynningu frá aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags. (meira…)

Skákþing Vestmannaeyja hefst 2. febrúar

Skák Lagf 25

Skráning keppenda á Skákþing Vestmannaeyja 2025  er hafin en mótið hefst sunnudaginn 2. febrúar nk. Mótið er fram í skákheimili TV að Heiðarvegi 9  og verður teflt á sunnudögum kl. 13.00 og fimmtudögum kl. 19.30.   Umhugsunartími á keppenda á skák verður 60 mínútur  + 30 sek. á hvern leik. Er þetta sömu tímamörk  og undanfarin […]

„Ég á lítinn skrítinn skugga – Lífið er núna“

IMG_20240121_164700

Fjáröflunar – og vitundarvakning Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein hófst í dag. Vitundarvakningin er árleg og er ein stærsta fjáröflun félagsins. Í tilkynningu frá félaginu segir að markmið átaksins sé að vekja athygli á mikilvægi starfsemi Krafts og veita fólki innsýn inn í þær áskoranir sem fylgja því að greinast […]

Mun hafa áhrif á batahorfur og lífslíkur tuga sjúklinga ár hvert

Sjukraflutningur

Þann 10. janúar sl. var tilkynnt um verulegar takmarkanir á flugumferð um Reykjavíkurflugvöll. Sú takmörkun er fólgin í lokun tveggja flugbrauta í myrkri vegna áhrifa trjágróðurs á aðflugs- og brottflugsfleti umræddra flugbrauta. Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þessara takmarkana, enda er óheft aðgengi sjúkraflugvéla að Reykjavíkurflugvelli í mörgum tilfellum lífsnauðsynlegt fyrir […]

Samið um vinnslu- og hugbúnað fyrir landeldisstöð Laxey

Laxey og Marel hafa skrifað undir samning um afhendingu á Marel vinnslu- og hugbúnaði fyrir væntanlegt sláturhús Laxey fyrir landeldislax. Með samningnum tekur Laxey stórt skref en fyrirtækið stefnir á að framleiða 32 þúsund tonn af laxi á ári. Byggð hefur verið hátæknivædd seiðastöð sem er komin í fulla starfsemi og senn verður fyrsta áfanga […]