„Þá gefast menn upp og hætta“

„Héraðsmiðlar á Íslandi hafa mikl­ar áhyggj­ur af rekstr­in­um og skora nú á stjórn­völd að skipa starfs­hóp til að fara yfir stöðu miðlanna. Eyja­f­rétt­ir, fjöl­miðill frá Vest­mann­eyj­um, héldu á sunnu­dag­inn ráðstefnu til að vekja at­hygli á veikri stöðu lands­byggðarblaða. Fjöl­miðlarn­ir eru nú sum­ir í sam­starfsum­ræðum, að sögn Ómars Garðars­son­ar og Gunn­ars Gunn­ars­son­ar, en á sunnu­dag­inn var sam­ein­ing […]

Saga Vestmannaeyja í hálfa öld

Þorsteinn Gunnarsson. Til hamingju með stórafmælið Eyjafréttir. Að gefa reglulega út héraðsfréttablað í hálfa öld í litlu samfélagi eins og Vestmannaeyjum er ekkert minna en stór afrek. Ég steig mínu fyrstu skref í blaðamennsku á héraðsfréttablaðinu Fréttum eins og það hét þá, í janúar 1986, þá nýbúinn að ljúka námi í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Gísli […]

Nýjar hugmyndir frá Evrópu! 

Marzena Harðarson Waleszczyk er eiginkona Eyjapeyjans Smára Harðarsonar. Marzena byrjaði að vinna með mosa og skapa úr honum list árið 2021. Hélt hún sýningu á verkum sínum á Goslokahátíð. Hugmyndina fékk hún fyrir nokkrum árum og er hún í stuttu máli þannig að hún færir mosann í sinni náttúrulegri mynd inn á vegg fyrirtækja og […]

Margverðlaunuð fyrir góðan árangur

Anna María Lúðvíksdóttir útskrifaðist frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyja í vor af náttúruvísindalínu. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur í íslensku, dönsku og spænsku. Þá fékk hún viðurkenningu fyrir mjög góðan heildarárangur í félagsvísindagreinum á stúdentsprófi, mjög góðan árangur í raungreinum. Einnig fyrir Menntaverðlaun Háskóla Íslands eru veitt framhaldsskólanemum sem sýnt hafa framúrskarandi árangur […]

Þegar Eyjamenn fá áhuga er árangur aldrei langt undan

Tryggvi Hjaltason – Auðurinn í drengjunum okkar  „Vendipunkt í þessu ferðalagi má rekja til greinar sem ég ásamt hópi öflugs fólks skrifuðu og kölluðu Auðurinn í drengjunum okkar. Í hópnum var  áhrifafólk í íslensku samfélagi, Vigdís Finnbogadóttir, margir af stærstu forstjórunum í íslensku atvinnulífi, þekktir leikarar, kennarar og fleiri. „Greinin birtist á visir.is í nóvember […]

Stytting Hörgaeyrargarðs, deiliskipulag og framkvæmdaleyfi

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja lá fyrir tillaga að deiliskipulagi vegna styttingar Hörgaeyrargarðs um 40 m og lýsing á framkvæmdum og framkvæmdaleyfi. Umsagnir bárust frá opinberum umsagnaraðlum sem ekki gera athugasemdir við framkvæmdina. Stefán Friðriksson, forstjóri Ísfélags sendi inn umsögn fyrir hönd félagsins þar sem fagnað er styttingu garðsins en vitnað til útreikninga Vegagerðarinnar […]

GRV – Einstakur árangur nemenda í 3. bekk

Verðskuldað hefur verkefnið, Kveikjum neistann , í Grunnskóla Vestmannaeyja vakið heimsathygli. Því var hleypt af stokkunum haustið 2021 og nú eru nemendur 3. bekkjar sem hófu vegferðina að ljúka sínu 3. skólaári. Er árangur þeirra einstakur og sama má segja um bekkina tvo sem á eftir koma.  Ljós í myrkrinu eftir birtingu skýrslu eyjamannsins, Tryggva […]

Stóra markmiðið að 80% séu læs eftir annan bekk

GRV – Líta björtum augum á framtíðina: Tryggvi Már Í haust verða gerðar breytingar á Grunnskóla Vestmannaeyja. Þá verður GRV ekki lengur einn skóli heldur verður hann rekinn á ný sem tvær rekstrareiningar, GRV- Barnaskóli og GRV- Hamarsskóli. Engar breytingar verða gerðar á fyrirkomulagi skólanna og verður allt með hefðbundnum hætti og samstarf milli Barna- og […]

Íris bæjarstjóri: Bjart framundan!

Staða mála í Vestmannaeyjum er góð og framtíðarhorfurnar bjartar. Þetta er afrakstur dugnaðar þeirra sem hér búa, starfa og stýra. Horft er til framtíðar og sveitarfélagið þarf að fylgja eftir þeirri miklu uppbyggingu sem er hér í Eyjum bæði á vegum einstaklinga og fyrirtækja. Mikilvæg hagsmunagæsla gagnvart ríkinu Þýðingarmikið er að ríkið standi við sínar […]

Enginn kynjamismunur, 91% lesa og skilja texta

IMG 2032

Verðskuldað hefur verkefnið, Kveikjum neistann , í Grunnskóla Vestmannaeyja vakið heimsathygli. Því var hleypt af stokkunum haustið 2021 og nú eru nemendur 3. bekkjar sem hófu vegferðina að ljúka sínu 3. skólaári. Er árangur þeirra einstakur og sama má segja um bekkina tvo sem á eftir koma.  Ljós í myrkrinu eftir birtingu skýrslu eyjamannsins, Tryggva […]