Íþróttir

KFS tyllir sér á toppinn

KFS tók á móti Alafossi á Þórsvellinum í dag, laugardag kl. 16.00 í toppbáráttunni í C riðli 4. deildar karla. Fyrri leikur liðanna endaði með...

Eyjamenn dottnir úr leik í Evrópudeildinni

Eyjamenn eru dottnir úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 2-0 tap gegn Sarpsborg 08 í seinni leik liðanna út í Sarpsborg. Fyrri leikurinn fór...

Ærið verkefni bíður ÍBV í Sarpsborg

Í dag kl. 17.00 á íslenskum tíma fer fram síðari leikur ÍBV í viðureigninni gegn Sarpsborg 08 í Evrópudeild UEFA. Leikurinn fer fram á...

ÍBV á fjóra fulltrúa á Evrópumóti U-20 ára sem hefst í...

U-20 ára landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í Slóveníu í dagen þar á ÍBV fjóra fulltrúa. Elliða Snæ Viðarsson, Friðrik Hólm Jónsson, Daníel...

Tap hjá stelpunum í vesturbænum

Í kvöld mættu ÍBV stúlkur KR í vesturbænum í leik í Pepsideildinni. En fyrir leik höfðu KR ekki enn unnið leik á heimavelli og...

ÍBV mætir PAUC frá Frakklandi í EHF-bikarnum

Dregið var í fyrstu umferðir í Evrópukeppni félagsliða, EHF-bikarsins, í handbolta í dag. Þrefaldir meistarar ÍBV sitja hjá fyrstu umferðina og koma beint inn...

Heimir hættur sem landsliðsþjálfari

KSÍ hefur nú staðfest að Heimir Hallgrímsson verður ekki áfram þjálfari A landsliðs karla. „Eftir 7 góð ár hjá Knattspyrnusambandi Íslands hef ég ákveðið að...

Katrín og Daníel Ingi Vestmannaeyjameistarar

Það var allskonar veður í boði á meistaramóti Golfklúbbs Vestmannaeyja sem fram fór dagana 11. til 14. júlí. Verðlaunaafhending fór fram í gærkvöldi og...

Fara út og spila fyrir ÍBV og bara njóta

Eyjamenn eru eðlilega vonsviknir eftir slæma útreið í evrópuleiknum á Hásteinsvelli í gær. „Þetta er of stórt. Þetta er ekki svona mikill munur á þessum...

Evrópudraumurinn svo gott sem úti

ÍBV steinlá gegn Sarpsborg08 á Hásteinsvelli í kvöld í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik þrátt fyrir...

Nýjasta blaðið

Júlí 2018

27. tbl. | 45. árg.
Eldri blöð

Framundan

X