Suðurlandsslagur í Eyjum
Heil umferð fer fram í Olís deild kvenna í dag. Um er að ræða 5. umferð Íslandsmótsins. Í Eyjum verður háður Suðurlandsslagur þegar lið Selfoss kemur í heimsókn. ÍBV um miðja deild með 5 stig á meðan Selfoss er með 2 stig í næst neðsta sæti. Leikurinn er svokallaður bleikur leikur til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyja. Í […]
Eyjamenn lögðu Hauka
ÍBV komst í kvöld upp í fjórða sæti Olís deildar karla er liðið lagði Hauka í Eyjum. Gestirnir byrjuðu leikinn betur og leiddu stóran hluta fyrri hálfleiks. Staðan í leikhléi var 15-14 Haukum í vil. Í síðari hálfleik komu Eyjamenn ákveðnari til leiks og munaði þar mestu um Dag Arnarsson sem kom sterkur inn. Svo […]
Snókerinn hefst í Eyjum
Skráning er hafin í fyrsta snókermót vetrarins en það er hið árlega Karl Kristmanns mót. Um er að ræða einstaklings forgjafarmót og eru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Það er tómstundaráð Kiwanis klúbbsins Helgafell sem stendur fyrir mótinu í samstarfi við Karl Kristmanns. Á Facebook er hópur sem heitir Klúbbasnóker í Eyjum. Snókerunnendur eru […]
Eyjamenn fá Hauka í heimsókn
Þrír leikir fara fram í sjöttu umferð Olís deildar karla í kvöld. Í Eyjum taka heimamenn á móti Haukum. ÍBV í sjöunda sæti deildarinnar með 5 stig eftir fimm leiki. Haukarnir eru hinsvegar búnir að leika leik meira, en þeir eru í þriðja sæti með 7 stig. Flautað er til leiks klukkan 19.00 í Íþróttamistöðinni […]
Sigur gegn Stjörnunni
ÍBV gerði góða ferð í Garðabæ í dag þegar liðið sigraði Stjörnuna, 25-22 í Olís deild kvenna. Staðan í leikhléi var 14-12 ÍBV í vil. Í síðari hálfleik hélt ÍBV forystunni og hafði á endanum betur. Hjá ÍBV var Birna Berg Haraldsdóttir markahæst með níu mörk. Dagbjört Ýr Ólafsdóttir skoraði fjögur mörk og Sunna Jónsdóttir […]
Stelpurnar mæta Stjörnunni
Lokaleikur fjórðu umferðar Olís deildar kvenna fer fram í Garðabæ í dag. Þar taka Stjörnustúlkur á móti ÍBV. Bæði lið um miðja deild. ÍBV í fjórða sæti með 3 stig og Stjarnan í sætinu fyrir neðan með stigi minna. Leikurinn hefst klukkan 16.30 í Heklu höllinni í dag. (meira…)
Tap gegn Gróttu
Grótta mætti ÍBV í Olísdeild karla í gærkvöldi. Leikið var á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með tveggja marka sigri heimaliðsins, 32-30. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, en Grótta var einu marki yfir í leikhléi, 18-17. Heimamenn náðu fjögurra marka forystu um miðjan seinni hálfleiks, 25-21, en ÍBV minnkaði muninn í eitt mark, 27-26, en […]
ÍBV sækir Gróttu heim
Fjórir leikir fara fram í fimmtu umferð Olísdeildar karla í kvöld. Í Hertz höllinni mætast Grótta og ÍBV. Liðin á svipuðum slóðum í deildinni. Grótta í fjórða sæti með 6 stig, en Eyjamenn í sjötta sæti með stigi minna. Það má því búast við baráttuleik á Nesinu í kvöld. Flautað er til leiks þar klukkan […]
Oliver til æfinga hjá Watford og Everton
Oliver Heiðarsson leikmaður ÍBV mun á næstunni fara til Englands og æfa með bæði Watford og Everton. Oliver var markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í sumar, með 14 mörk. Bróðir Olivers, Aron Heiðarsson greindi frá þessu í hlaðvarpinu Betkastið. Oliver byrjar á því að æfa með Watford en þar gerði faðir hans, Heiðar Helguson garðinn frægann. Oliver […]
Hermann hættur
Hermann Hreiðarsson þjálfari meistaraflokks ÍBV til þriggja ára hefur ákveðið að láta af þjálfun hjá félaginu. Stjórn knattspyrnudeildar hefur átt gott samstarf með Hermanni undanfarin ár og var eindreginn vilji stjórnarinnar að halda því samstarfi áfram. Breytingar eru hins vegar að verða á búsetu Hermanns og hans fjölskyldu og því hans mat að hann hafi […]