Eykur aflaheimildir til strandveiða

trillur

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um veiðar í atvinnuskyni. Breytingin heimilar auknar aflaheimildir til strandveiða sem nemur 1.032 tonnum á fiskveiðiárinu 2024-2025. Við aukninguna eykst heildarafli á strandveiðum úr 10.000 tonnum í 11.032 tonn. Þetta kmeur fram í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu. Þar segir jafnframt að svigrúm til aukinna aflaheimilda skapaðist í […]

„Úrvalsblanda fyrir okkur”

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi sl. laugardag í Grindavík og aftur á þriðudag í Vestmannaeyjum. Frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Jón Valgeirsson skipstjóri var mjög sáttur við fiskiríið. „Aflinn var tekinn á Pétursey í báðum túrunum og í þeim báðum tók einungis um einn og hálfan sólarhring að fylla skipið. Þarna var hörkuveiði. […]

Rýna dóminn og taka í kjölfarið ákvarðanir um næstu skref

vsv_2016-6.jpg

Í dag birtir Vinnslustöðin tilkynningu á heimasíðu sinni vegna dóma sem kveðnir voru upp í gær í makrílmálinu svokallaða. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan. Í gær kvað Hæstiréttur upp dóma í máli Hugins annars vegar og Vinnslustöðvarinnar hins vegar gegn íslenska ríkinu vegna úthlutunar ríkisins á aflaheimildum í makríl á árunum […]

Fyrsti makríll vertíðarinnar kominn í hús

Fyrsti makríll vertíðarinnar kom í hús Vinnslustöðvarinnar í morgun þegar Huginn VE kom til Eyja með rúmlega 1000 tonn. Aflinn var aðeins blandaður og var um 80% makríll. Fékkst megnið af honum í Smugunni en á heimleiðinni fengust um 200 tonn af hreinum makríl í íslensku lögsögunni. Fram kemur á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar að gæði makrílsins […]

Aflinn var 64 tonn

sjomadur_bergey_opf_22

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði í Eyjum í fyrrakvöld. Aflinn var 64 tonn, mest þorskur og ýsa. Jón Valgeirsson skipstjóri sagði í samtali við vefsíðu Síldarvinnslunnar að þetta hafi ekki verið nein frægðarför en þó sé allt í lagi og engin ástæða til að kvarta mikið. „Við vorum mest á Hvalbakssvæðinu en restuðum á Víkinni. Það […]

Funda með þingmönnum kjördæmisins í dag

Untitled (1000 x 667 px) (1)

Í dag funda fulltrúar Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, Vestmannaeyjabæjar, Sjómannafélagsins Jötuns og stéttarfélagsins Drífanda með þingmönnum Suðurkjördæmis til að koma á framfæri þeim alvarlegu áhyggjum sem uppi eru vegna fyrirhugaðrar hækkunar veiðigjalda. Að sögn Sindra Viðarssonar hjá Útvegsbændafélaginu telja fulltrúar félagana sem boða til fundarins mikilvægt að stjórnvöld geri sér grein fyrir þeim víðtæku áhrifum sem fyrirhuguð […]

Bergey landaði fullfermi fyrir austan

jon_valgeirs_opf

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Neskaupstað í gærmorgun. Rætt er við Jón Valgeirsson skipstjóra á vef Síldarvinnslunnar. Þar er hann spurður hvernig hefði gengið. „Við lögðum af stað frá Akureyri eftir að hafa verið þar í slipp og fórum austur fyrir land. Við leggjum nú áherslu á ýsuveiði en það eru býsna margir sem […]

Minnti á vertíðarstemninguna í gamla daga – myndir

Það var heldur betur líflegt í Vestmannaeyjahöfn í morgun þegar Eyjaflotinn hélt nánast samtímis til makrílveiða. Fjögur skip frá Ísfélaginu og þrjú frá Vinnslustöðinni. Sjá einnig: Ísfélagið sendir fjögur skip á makrílveiðar,  Þrjú skip Vinnslustöðvarinnar farin til makrílveiða Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari var á Skansinum í morgun og myndaði skipin halda úr höfn. Hafði hann […]

Þrjú skip Vinnslustöðvarinnar farin til makrílveiða

DSC 0110

„Við fórum af stað í morgun kl 10:00. Hugmyndin var að fara út hérna suður af Eyjum og leita sig svo í austur. Það eru einhver skip búin að leita suðaustur af landinu fyrr í vikunni en þau eru núna komin út í Síldarsmugu. Hef ekki heyrt af aflabrögðum en þetta er bara rétt að […]

Ísfélagið sendir fjögur skip á makrílveiðar

Mak­ríl­vertíðin er að hefjast. Skip­in halda nú eitt af öðru til veiða og sum­ þeirra halda beint í Smuguna. Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðastjóra Ísfélagsins stefna skip félagsins á brottför í fyrramálið, þegar veðrið gengur niður. „Það verða Heimaey, Sigurður, Álsey og Suðurey sem munu stunda þær veiðar og Ísfélagið hefur rúm 20.000 tonn til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.