Sjávarútvegur

Ottó N. Þorláksson í nýrri heimahöfn

Ottó N Þorláksson VE 5 nýtt skip Ísfélagsins sigldi í fyrsta sinn í heimahöfn í gær. Hann kom beint af veiðun og fór því...

„Mjög fínum makríl“ landað úr Kap VE

Í morgun var byrjað að landa um 250 tonnum af makríl úr Kap VE í Vestmannaeyjahöfn. Þetta er fyrsti makríllinn sem Vinnslustöðin tekur á móti...

Ottó kemur til hafnar á morgun fimmtudag

Nýtt skip Ísfélagsins Ottó N. Þorláksson VE-5 er væntanlegt á morgun, fimmtudag til hafnar í Vestmannaeyjum úr sinni fyrstu veiðiferð í eigu Ísfélagsins. Að...

10 milljarða múrinn rofinn hjá Vestmannaey VE

Vestmannaey VE kom úr sinni 44. veiðiferð á árinu sl. þriðjudagskvöld. Skipið var með fullfermi af ýsu og þorski eða um 70 tonn. Þessi...

Fyrsta makrílnum landað

Fyrsta makrílfarmur sumarsins var landað í dag og var það Guðrún Þorkelsdóttir SU sem kom með hann. En Huginn er með Guðrúnu á leigu...

Nýtt skip í flota Ísfélagsins

Á þriðjudaginn var gengið frá frá af­hend­ingu ís­fisk­tog­ar­ans Ottó N. Þor­láks­son­ar til Ísfé­lags Vest­manna­eyja. Skipið mun halda nafni sínu áfram en ein­kenn­is­staf­ir þess verða VE-5. Í...

Rannsóknir á háhyrningum á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar

Í sumar verða rannsakendur háyrninga á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar með aðstöðu í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið heitir The Icelandic Orcas research project og hófst það...

Eigum við ekki að vinna saman?

Því er haldið fram, nú á síðustu dögum kosningabaráttunnar að Eyjalistinn sé of hliðhollur meirihlutanum og sé honum sammála í einu og öllu. Sumir...

Í upphafi skal endinn skoða

Við getum að ég held öll verið ánægð með þá þjónustuaukningu sem náðst hefur í viðræðum Vestmannaeyjabæjar við ríkið. Auðvitað viljum við öll aukið...

Nýjasta blaðið

Júlí 2018

27. tbl. | 45. árg.
Eldri blöð

Framundan

X