Af hverju ekki að lækka vöruverð strax?

Bændasamtök Íslands hvetja Bónus til að sýna styrk sinn og heimfæra þessa stefnu upp á íslenskar landbúnaðarvörur og stuðla þannig að verulegri lækkun þeirra nú þegar.Í auglýsingunni eru neytendum boðnar danskar kjúklingabringur á 499 kr. kg. Hér er miðað við frjálsan innflutning, án allra gjalda. Meðalinnflutningsverð (CIF) á bringum á síðasta ári var 418 kr. […]

Vill göngubrú yfir �?lfusá

Jafnframt var skorað á samgönguráðherra og Alþingi að tryggt verði að framkvæmd við slíka göngubrú verði inni í þeirri samgönguáætlun sem áætlað er að Alþingi afgreiði á næstu vikum. Tillagan var samþykkt samhljóða. (meira…)

Lokun deildar á leikskólanum Hulduheimum mótmælt

�?Bæjarráð vill koma því á framfæri við undirskrifendur að engar breytingar hafa orðið á innritunarreglum á leikskóla sveitarfélagsins frá því sem verið hefur. Ef að til staðar eru laus pláss eftir að öllum tveggja ára börnum með lögheimili í sveitarfélaginu hefur verið boðið pláss þá er heimilt að bjóða þau börnum frá 18 mánaða aldri. […]

Stakkst á nefið í flugtaki á Selfossflugvelli

Tveir voru um borð, flugmaðurinn ásamt syni sínum, og sluppu báðir ómeiddir. Slysið er rannsókn en að sögn lögreglunnar á Selfossi hafði vélin ekið 54 metra í flugtakinu þegar vindsveipur kom undir hana og steypti henni fram fyrir sig.Veður var gott á vellinum í gær og fóru að minnsta kosti tvær vélar á loft eftir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.