�?urfti að aðstoða fólk sem komst ekki heim vegna ölvunar

Ein líkamsárás var kærð til lögreglu eftir skemmtanahald helgarinnar en maður undir áhrifum áfengis braut sér leið inn í heimahús, með því að brjóta rúðu í útidyraurð og sló húsráðandann með þeim afleiðingum að hann fékk áverka í andlit. Ekki liggur fyrir ástæða árásarinnar og er málið í rannsókn. (meira…)

Undirbúningur hafinn að tvöföldun og lýsingu Suðurlandsvegar

Mikilvægt er að framkvæmdin nái að tryggja hámarksöryggi þessara mannvirkja eins og Sjóvá hefur bent á að nauðsynlegt sé að gera. Sjóvá kynnti sína leið með tvöföldu vegriði milli akstursbrauta á Suðurlandsvegi og lýsingu sem staðsett er milli akstursbrautanna. Sjóvá hefur líka kynnt þann möguleika að ljúka tvöföldun og lýsingu á fjórum árum með því […]

Stefnir í aflabrest þriðja árið í röð

�?að voru bjargveiðimenn í Vestmannaeyjum sem óskuðu eftir því að kallað yrði til fundarhalda vegna slakrar afkomu lundastofnsins í Vestmannaeyjum. Víða var komið við á fundinum en fundarmenn voru almennt sammála um að frekari rannsókna er þörf. Meðal annars má sjá að stór skörð eru höggin í lundastofninn í fjölda lundapysja en árið 2003 voru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.