Flutningur á Suðurland.is

Nú er unnið að flutningi á vefnum www.sudurland.is á milli vefþjóna. Af þessum sökum mun vefurinn ekki hafa fulla virkni fyrr en að þeim flutningi er lokið. Við viljum því biðja notendur okkar afsökunar á þeim óþægindum sem flutningurinn veldur. (meira…)

Reykjavíkurflugvöllur gegni áfram lykilhlutverki

Í upphaflegum ályktunardrögum var málsgrein þar sem sagði, að endurbyggður Reykjavíkurflugvöllur og samgöngumiðstöð styrki einnig miðborg Reykjavíkur með auknu millilandaflugi einkaþotna og smærri flugvéla. �?essi málsgrein var tekin út í vinnu starfshóps og er ekki í endanlegri ályktun. Talsverðar umræður urðu um málið. Halldór Jónsson hvatti m.a. til þess að flugvöllurinn yrði áfram á núverandi […]

Telur reikning dr. Magga ólöglegan

�?�?að er gagnrýnivert að bæjarfulltrúar sjálfstæðismanna skuli samþykkja að greiða svo gamla reikninga upp á 7,8 milljónir króna án þess að leita álits lögfræðinga á lögmæti kröfunnar,�? segir �?orsteinn Hjartarson, oddviti minnihlutans. �?orsteinn varpar fram þeirri spurningu hvort bænum sé heimilt að greiða umræddan reikning þegjandi og hljóðalaust. �?Augljóslega er farið á skjön við skattalög […]

Páskasýningin á Stokkseyri

Nú eru 65 meðlimir í Myndlistarfélagi Árnesinga og eiga sautján þeirra myndir á páskasýningunni með alls 73 myndir. �?etta er 26. páskasýning félagsins og sú þriðja í röð sem haldin er í Menningarverstöðinni á Stokkseyri. Í fyrra á 25 ára afæmli félagsins var haldin mjög stór sýning þar og komu rúmlega 1.000 gestir á sýninguna. […]

Stórfelld íbúabyggð í Hveragerði

Megnið af íbúðunum á svæðinu eru sérbýli en gert er ráð fyrir tólf tveggja hæða fjölbýlishúsum. �?á er einnig gert ráð fyrir leikskóla, verslunarkjarna og miklu af göngustígum á svæðinu. Magnús Jónatansson, framkvæmdastjóri Kambalands ehf., hefur kynnt bæjarstjórn og skipulags- og byggingarnefnd Hveragerðis deiliskipulag íbúahverfisins, sem er unnið af Ingimundi Sveinssyni arkitekt. Línuhönnun mun hafa […]

Stokkseyrarbændur í þremur af fimm efstu sætum

Sauðfjárbú í Flóanum koma vel út og raða sér í fimm efstu sætin og þar af eru bú í Stokkseyrarhreppi hinum forna í þremur af þessum fimm sætum þ.e. 2, 4 og 5. Annars er röðin þessi: 1 Ketill ÁgústssonBrúnastöðum – FlóahreppiGerð �? 11.55Fallþungi 18.84Fjöldi sláturlamba 191 2Sigurfinnur BjarkarssonTóftum – StokkseyriGerð �? 11.46Fallþungi 19.53Fjöldi sláturlamba […]

Byggð á misskilningi á lóðamörkum

Guðmundur Jóhannesson, bóndi á Klausturhólum, er eigandi námunnar sem gerðar eru athugasemdir við. �?Samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun þarf ég aðeins að fá leyfi frá sveitarfélaginu fyrir námunni og þar með er ekkert athugavert við starfsemina. �?g hef alltaf litið á malarnámið sem hlunnindi minnar jarðar og haft af því lifibrauð í tæp tíu ár,�? segir […]

Túnþökusali á tugmilljóna sportbíl

�?�?að er algjör upplifun að aka þessu og hann er vel ökufær á íslenskum vegum,�? segir Hafsteinn í samtali við Sunnlenska en bílinn kemst á allt að 317 kílómetra hraða. Um er að ræða nýjustu tegund af Viper gerðinni, flaggskipi Dodge bílaframleiðandans. �?etta er jafnframt eini bíllinn sinnar tegundar hér á landi en IB á […]

Tvö fíkniefnamál komu upp í gær

Um miðnættið var síðan bílstjóri, karlmaður á þrítugsaldri stöðvaður og reyndist hann vera undir áhrifum fíkniefna. www.mbl.is greindi frá. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.