Páskasýningin á Stokkseyri
15. apríl, 2007

Nú eru 65 meðlimir í Myndlistarfélagi Árnesinga og eiga sautján þeirra myndir á páskasýningunni með alls 73 myndir. �?etta er 26. páskasýning félagsins og sú þriðja í röð sem haldin er í Menningarverstöðinni á Stokkseyri. Í fyrra á 25 ára afæmli félagsins var haldin mjög stór sýning þar og komu rúmlega 1.000 gestir á sýninguna.

Páskasýning Myndlistarfélags Árnesinga í Menningarverstöðinni á Stokkseyri verður opin alla daga kl. 14:00 – 18:00 fram til 22. apríl nk.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst