Búslóð og jeppi urðu eldinum að bráð

�?að var rétt eftir klukkan hálf fjögur í nótt að lögreglu var tilkynnt um eld í Sæfellsbúinu sem stendur sunnarlega á Heimaey, talsvert utan við bæinn. Áður hafði lögreglan orðið vör við megna reykjarlykt sem lagðist yfir bæinn og var að leita að upptökunum þegar tilkynning barst um eldinn. Allt slökkvilið var þegar ræst út […]

Eyjamenn töpuðu með tveimur í vesturbænum

�?skar �?rn Hauksson lék þá á �?órarinn Inga Valdimarsson og skoraði með skoti úr teignum. Björgólfur Takefusa sem hafði komið inn á sem varamaður skoraði annað mark KR í síðari hálfleik. Brotið var á honum og dæmd var vítaspyrna, Björgólfur fór sjálfur á punktinn og innsiglaði 2-0 sigur KR. KR-ingar eru með 18 stig líkt […]

Eyjamenn lögðu Selfyssinga

Í dag mættust ÍBV og Selfoss í fyrstu deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum. Eyjamenn höfðu betur og unnu með 34 mörkum gegn 31. Staðan í hálfleik var aftur á móti 13:16 Selfyssingum í vil. �?rlistin hafa engin áhrif á stöðu liðanna í deildinni því Eyjamenn hafa þegar tryggt sér sæti í efstu deild að […]

Konur fella ríkisstjórnina

Karlar og konur búa ekki við sama veruleikann og því er þess varla að vænta að kynin hafi sömu forsendur til að taka afstöðu í kosningum. Skoðanakannanir síðustu vikna staðfesta þetta. Fyrir mig sem konu skiptir það máli að sú stjórn sem sest hér að eftir kosningar komi með raunhæfar tillögur til að bæta líf […]

Herrar og perrar �?mars

Á fundinum á lofti Hallarinnar sat �?mar í hægindastól austast í húsinu og hallaði undir flatt. Kannski hefur hann verið í yrkingum. Í upphafi máls míns um jarðgangamálið sagði ég á þá leið: �?Við verðum að hjálpa þessum herrum í Vegagerðinni og samgönguráðuneytinu til þess að ljúka rannsóknum varðandi jarðgöngin�?. �?að fer ekkert á milli […]

Nýjan Herjólf, lægri gjaldskrá og eðlilegar jarðgangarannsóknir

Gossagan, jarðfræðin og náttúrufegurð skapa þar þá veröld að í reynd ætti enginn erlendur ferðamaður að sleppa Eyjum úr ferð sinni um landið. �?að gera þó margir þeirra í dag og kemur þar tvennt til. Annars vegar lélegt flugveður og hins vegar vont sjóveður. �?á er bílaþilfar Herjólfs upppantað marga mánuði fram í tímann. Með […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.