Bílaþjófur gómaður á Selfossi

Um leið og lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um þjófnaðinn sendi hún út boð á fjarskiptamiðstöð lögreglunnar sem bar augljósan árangur, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Málið er í rannsókn. (meira…)
Dóra Haraldsdóttir nýr formaður

�?ðrum lykilembættum NFSu fyrir næstu tvær skólaannir gegna eftirtaldir: Steinunn Anna Hannesdóttir gjaldkeri, Brynjólfur Magnússon ritari, Stefán Jóhannsson skemmtinefndarformaður, Hrafnhildur Magnúsdóttir ritstýra skólablaðsins, Díana Gestsdóttir íþróttaráðsformaður, Anna Rut Tryggvadóttir markaðsstýra, Bjarni Rúnarsson vefstjóri, Sigurjón Bergsson tækjanefndarformaður og Kristín Gestsdóttir leikfélagsformaður. Fráfarandi formaður NFSu er Stefán Ármann �?órðarson frá Selfossi. (meira…)
Tvö eignaspjöll tilkynnt til lögreglu

Einn þjófnaður var tilkynntur til lögreglu í vikunni en um var að ræða hnupl úr verslun en þarna hafði verið á ferð ungur drengur sem staðin var að því að stela stimpli úr verslun Pennans. Ein eignaspjöll voru tilkynnt til lögreglu en helgina 13. til 15. sl. voru skemmdir unnar á póstkössum í andyri Foldahrauns […]
Hert umferðareftirlit lögreglunnar þessa dagana

Af umferðarmálum er það helst að frétta að alls voru 7 ökumenn sektaðir vegna brota á umferðarlögum. Má m.a. nefna að sekt vegna vanrækslu á að hafa öryggisbelti spennt í akstri, ógætilegan akstur og hraðaakstur. (meira…)
Sumarmót GV á laugardaginn

Reyndar hafa sex brautir af 18 verið lokaðar í vetur en hinar tólf hafa verið opnar og leikið á sumarflötunum í allan vetur. �?að þykir einsdæmi hér á landi en þessi tilraun virðist koma vel út hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja þar sem völlurinn kemur vel undan vetri. Sumarmótið hefst klukkan tíu að morgni laugardags og verður […]