Fjölbreytt dagskrá á Fjölskylduhátíð

Eftir hádegi taka eldri borgarar á móti gestum í púttsal sínum í Ísfélagshúsinu, sig- og spröngukennsla í Spröngunni í umsjón Björgunarfélags Vestmannaeyja og tuðrruferðir í umsjón úteyjarmanna. Mæting við smábátahöfnina. Opið hús verður hjá Taflfélaginu við Heiðarveg og hægt að taka skák við yngri og eldri skákmenn félagsins. Mótorhjólasýning verður í Bragganum og sýningarakstur um […]

Opna ferða- menningarmálavef um Vestmanna-eyjar

Kjartan hefur síðustu daga verið í Vestmannaeyjum og unnið að upplýsingaöflun. Hann segir hugmyndina hafa kviknað eftir að þeir félagar fluttu erlendis. �?Við vorum einhvern tímann að ræða saman og allt í einu vorum við farnir að ræða hversu erfitt það gat verið að nálgast upplýsingar um Vestmannaeyjar á einum stað. Í framhaldinu ákváðum við […]

FÍV er okkar skóli

Fréttir leituðu til fjögurra nýstúdenta, þeirra Grétars Stefánssonar, Finnboga Friðfinnssonar, Heklu Hannesdóttur og Helenu �?orsteinsdóttur og ræddu við þau um námið í FÍV, félagslífið og framhaldið. �?ll eiga þau það sameiginlegt að stefna að framhaldsnámi en öll ætla þau að taka sér frí í eitt ár. Finnbogi Friðfinnsson: Námsframboðið fullnægjandi fyrir mig Finnbogi Friðfinnsson útskrifaðist […]

Góðar gjafir á Hjallatún

Í minni súrefnissíunni er hleðslubatterí sem hægt er að hlaða bæði inni og einnig með tengingu við sígarettukveikjara í bifreiðum. �?etta gerir það að verkum að einstaklingur sem þarf á stöðugri súrefnisgjöf að halda hefur mun meira frelsi til athafna og ferðalaga en áður var mögulegt, og þarf ekki að óttast að súrefni klárist. Gefendur […]

Magnús hlaut farandbikarinn

Að þessu sinni var það Aldvaka frá Miðfelli sem fékk 8,39 fyrir hæfileika, 7,89 fyrir sköpulag, 8,19 í aðaleinkunn. Hún er undan Andvara frá Ey og Kviku frá Miðfelli og er eigandi Magnús Gunnlaugsson Miðfelli. Af starfseminni má nefna að um fjörutíu manns fóru í skoðunarferð um Rangárþing sl. vetur. Stóðhestar sem notaðir verða á […]

Björgunarfélag Árborgar leggur lið við sjúkraflutninga

�?Við bindum miklar vonir við þetta samstarf, þetta eykur öryggi íbúanna og það er markmið okkar að veita þeim sem besta þjónustu,�? segir Magnús Skúlason, framkvæmdastjóri HSu. �?�?g sé líka fyrir mér að samstarf sem þetta geti nýst annars staðar í umdæmi HSU, í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. �?ar eru öflugar björgunarsveitir.�? Björgunarfélagið mun skipa viðbragðshóp […]

Fasteignaverðið þrefaldaðist á 8 árum

Árið 1999 keyptu eigendur Hornsins ehf. neðri hæð Austurvegar 2b af sveitarfélaginu á um 35 þúsund krónur fermetrann, en kjallarinn er um 150 fermetrar. Samkvæmt kaupsamningi greiðir sveitarfélagið nú um hundrað þúsund krónur fyrir hvern fermetra á neðstu hæð hússins. Skýringin er fyrst og fremst sú að fasteignaverð á svæðinu hefur hækkað umtalsvert á síðastliðnum […]

32 sóttu um styrki

Til úthlutunar eru 4,7 milljónir króna að þessu sinni og vinna starfsmenn félagsins að því að meta umsóknir, að því er greint er frá á vef Atvinnuþróunarfélagsins. Stjórn félagins mun síðan taka afstöðu til umsóknanna á fundi sínum á næstunni. (meira…)

Fjármögnun í höfn

�?Nú á aðeins eftir að tryggja samninga við orkufyrirtæki,�? segir Jón Hjaltalín Magnússon, forsvarsmaður Artus, en hann segir sérstaklega horft til Hellisheiðarvirkjunar. Reiknað er með að framkvæmdir hefjist næsta sumar. (meira…)

Meirihlutinn sakaður um flokkshollustu

Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka sem tóku gildi í ársbyrjun ber sveitarfélögum, með fleiri en 500 íbúa, að styrkja stjórnmálaflokka sem fengið hafa a.m.k. einn mann kjörinn í sveitarstjórn. Fjárhæðinni skal úthlutað í hlutfalli við atkvæðamagn, segir í lagaákvæðinu. �?Tillaga Framsóknar-flokks, Samfylkingar og Vinstri grænna er sérsniðin að því að styrkja fjárhagslega þau framboð sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.