Samgöngur við Eyjar

Í júní á síðasta ári skilaði starfshópur þáverandi samgönguráðherra skýrslu um samgöngur til Vestmannaeyja. Starfshópurinn gerði að tillögu sinni að skoðuð yrði nánar sú lausn að byggja ferjuhöfn í Bakkafjöru. Starfshópnum var meðal annars falið að gera úttekt á möguleikanum á því að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. Hópurinn komst að þessari niðurstöðu varðandi jarðgöng:Raunhæfar kostnaðartölur, […]
Topp Þjóðhátíð

Nú er akkúrat vika liðin síðan ég lá upp í rúmi, á mánudagseftir-miðdegi, sofandi úr mér þynnkuna eftir hreint stórkostlega Þjóðhátíð. Þjóðhátíðin 2007 fer í bækurnar sem ein sú albesta; fer inn á topp 3 listann með hátíðunum 1998 og 2004, en ég geri ekki upp á milli þeirra. Það er bara ekkert út á […]
Stórskipahöfn ræðst af atvinnuuppbyggingu

Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra og fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis, segir gerð stórskipahafnar í Þorlákshöfn ráðast af atvinnuuppbyggingu þar. Gerð Bakkafjöruhafnar sé önnur framkvæmd og varði samgöngur við Vestmannaeyjar. Hann kveðst treysta sérfræðingum Siglingastofnunar til að meta öryggi Bakkafjöruhafnar Bæjarstjórnin í Ölfusi hefur skrifað forsætisráðherra bréf, með áskorun á ríkisstjórnina að stækka höfnina í Þorlákshöfn þannig að […]