Eyjastemning hjá Toyota á laugardaginn

Næstkomandi laugardag klukkan 12:00 opnar í húsnæði Toyota Nýbílavegi sýning á ljósmyndum Sigurgeirs Jónassonar. Sigurgeir er sá einstaklingur sem hefur náð að skrásetja á filmu sögu eyjanna síðustu áratugi og er talið að ljósmyndasafn hans teljist í milljónum mynda. Sigurgeir hefur haft sérstakan áhuga á óviðjafnalegri fegurð náttúru Vestmannaeyja, dýra- og fuglalífi þeirra og fjölbreytilegu […]

Opinn fundur afmælisnefndar Selfoss

Undirbúningsnefnd fyrir 60 ára afmæli Selfossbyggðar heldur opinn fund í suðursal Hótel Selfoss, í dag klukkan 18.15. Allir sem vilja vera með í starfinu eða hafa hugmyndir sem þeir vilja koma á framfæri eru velkomnir. (meira…)

Tuttugu milljarðar

Mikil umræða fer nú fram um hina nýju” Grímseyjaferju. Það er alveg hreint með ólíkindum að fylgjast með þessu máli. Mistök og mistök virðast vera gegnum gangandi allt þetta mál. Kostnaður við þessa blessaða ferju mun stefna í a.m.k. 500 milljónir. Alltaf er svolítið gaman að bera tölur saman. Kostnaður við þessa ferju verður sem […]

Setja upp fjarskiptastöð í og við Knarrarósvita

Félagið Íslenskir radíóamatörar tekur þátt í alþjóðlegri vitahelgi radíóamatöra helgina 17.-19. ágúst. Þessa helgi flykkjast radíóamatörar um heim allan að vitum og í vitaskip og setja upp fjarskiptabúnað sinn þar. Þaðan hafa menn samband við aðra radíóamatöra um heim allan. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.