Taflfélag Vestmannaeyja hefur fengið alþjóðlega skákmeistarann Sævar Bjarnason til þess að kenna skák næstu daga hér í Eyjum. Kennslan fer fram í húsnæði félagsins við Heiðarveg og mun hann kenna framhaldshópi félagsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst