Framboð til formanns LFK

Næstkomandi laugardag, 18. ágúst verður haldið í Reykjavík landsþing Landssambands Framsóknarkvenna. Ljóst er að Bryndís Bjarnason, núverandi formaður LFK, hyggst hætta formennsku. Ég hef því ákveðið að gefa kost á mér til formennsku í LFK. Undanfarin ár hef ég tekið mjög virkan þátt í starfi Framsóknarflokksins. Ég var í 4. sæti á lista Framsóknarmanna í […]