Vöndum okkur

Samgöngur til Vestmannaeyja eru án efa mikilvægasta hagsmunamál okkar Eyjamanna. Ekkert hefur verið meira rætt seinustu ár og við bæjarbúar í raun klofnað í fylkingar. Þetta hefur sjálfsagt átt sinn þátt í því að ekki hafa verið tekin stór skref í samgöngumálum Eyjanna síðan núverandi Herjólfur hóf siglingar. Hins vegar fóru af stað hvers konar […]