Mikill karakter að koma til baka

Eyjamenn unnu góðan sigur á Víkingi frá Ólafsvík á föstudaginn 3-1. Þeir lentu þó í mesta basli með Ólafsvíkinga sem náðu yfirhöndinni í leiknum og voru yfir í hálfleik 0-1. En strákarnir sýndu frábæran karakter í miklu rigningarveðri og snéru taflinu sér í vil. Fyrir leiktíðina hefði þessi leikur líklega skrifast sem algjör skyldusigur en […]

Banastuð á busaballi

Liðlega fimm hundurð ungmenni skemmtu sér á árlegu busaballi Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands í Þingborg í gærkvöldi. Páll Óskar tróð upp og var stemningin á dansgólfinu svakaleg. Skoða myndir. (meira…)

Álsey VE 2 opin almenningi í dag

Í dag milli 14:00 – 16:00 er nýjasta skip eyjaflotans Álsey VE 2 opið almenningi til sýnis og er gestum boðið að þiggja léttar veitingar um borð. Skipið er hið glæsilegasta og er þetta góð viðbót við skipaflota eyjamanna. Samkvæmt upplýsingum frá Ísfélaginu er gert ráð fyrir því að skipið haldi á miðinn á næsti dögum til veiða. […]

�?gmundur Jónasson vill skoða réttindi starfsfólks sjúkrahúsa

Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, sagði í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins að í gær hafi borist á sitt borð samningur íslensks sjúkraliða sem starfi hjá starfsmannaleigu, sem hvorki standist landslög né lágmarkskjör. Hann segir fulla ástæðu til að skoða hvort réttindi íslenskra, jafnt sem erlendra, starfsmanna sjúkrahúsanna séu virt, en málið verður tekið upp í félagsmálanefnd Alþingis á […]

Bókunarreglur Herjólfs

Nýverið sendi framkvæmdastjóri Herjólfs minnisblað inn á fund bæjarráðs vegna fyrirhugaðra breytinga á bókunarreglum Herjólfs. Bæjarráð gerði ákveðnar breytingar á orðalagi en samþykkti fyrir sitt leiti þær reglur sem Herjólfur ætlar að setja farþegum sínum. Ég ætla í þessari sunnudagshugvekju ekki að fjalla um þessar fyrirhuguðu breytingar heldur fjalla um aðstöðu sem ég komst í síðastliðinn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.