Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, sagði í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins að í gær hafi borist á sitt borð samningur íslensks sjúkraliða sem starfi hjá starfsmannaleigu, sem hvorki standist landslög né lágmarkskjör. Hann segir fulla ástæðu til að skoða hvort réttindi íslenskra, jafnt sem erlendra, starfsmanna sjúkrahúsanna séu virt, en málið verður tekið upp í félagsmálanefnd Alþingis á mánudag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst