Sóknarfærin liggja meðal annars í því að bæta og efla Rannsóknarsetrið í Vestmannaeyjum.

www.eyjar.net heldur áfram að heyra í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorft þau hafa til Vestmannaeyja. Að þessu sinni heyrðum við í Jóhanni Erni Friðsteinssyni en Jóhann Örn er búsettur í Þrándheimi í Noregi. Jóhann Örn stundar þar nám í jarðverkfræði […]
Landsmót Samfés haldið í eyjum
Landsmót Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi var haldið í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 400 unglingar og starfsmenn félagsmiðstöðva tóku þátt í starfi helgarinnar og óhætt er að segja að unglingarnir hafi sett skemmtilegan svip á bæinn um helgina. Setning mótsins, sem upphaflega átti að vera á Stakkagerðistúni, var færð inn í Íþróttamiðstöð vegna veðurs. Flutti […]