Sannfærandi sigur �?órsara
Þórsarar unnu sannfærandi sigur á Haukum í 1. deild karla í síðustu viku. Lokatölur voru 58-80, en leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði. Tom Port fór á kostum í liði Þórs, skoraði 34 stig og tók 9 fráköst. (meira…)
Gæslumenn hafa áhyggjur

Fundur gæslumanna á réttargeðdeildinni á Sogni, sem haldinn var í síðustu viku, lýsir yfir áhyggjum gæslumanna vegna samdráttar í lögregluliði Árnessýslu. (meira…)
Stórleikur á Flúðum
32-liða úrslit Lýsingarbikars karla í körfuknattleik fara fram um helgina. Athyglisverðasti leikurinn er viðureign Hrunamanna og Grindavíkur sem fram fer á Flúðum kl. 20:00 á föstudagskvöld. Mikil spenna er fyrir leikinn í uppsveitum Árnessýslu. Grindvíkingar leika í úrvalsdeild en Hrunamenn í 2. deild. (meira…)
�?tgáfuhátíð Guðna á laugardag
Ævisaga Guðna Ágústssonar, Guðni – af lífi og sál, kemur út hjá bókaforlaginu Veröld á morgun, föstudag. Af því tilefni standa Sunnlenska bókakaffið og Veröld fyrir útgáfuhátíð á veitingahúsinu Riverside í Hótel Selfoss kl. 15:30 á laugardag. (meira…)
Guðni í Riverside

Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins og Sigmundur Ernir Rúnarsson blaðamaður kynna ævisögu Guðna Ágústssonar á veitingastaðnum Riverside í Hótel Selfossi næstkomandi laugardag klukkan 15:30. Molasopi og skemmtiatriði. Allir velkomnir. (meira…)
Fikt ungmenna leiddi til bruna

Við rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á bruna í Tangahúsinu sem tilkynntur var til lögreglu um miðjan dag í gær kom í ljós að nokkur ungmenni undir 15 ára aldri höfðu verið inni í húsinu að fikta með eld. Höfðu einhver þeirra verið að reykja vindlinga þarna inni og verið að leika sér við að kveikja […]
Hættulegt að reykja
Okkur er sagt að það sé hættulegt að reykja. Það fari illa með heilsuna. Og nú er bannað að reykja inni á á opinberum stöðum. Það er því ekkert annað að gera fyrir reykingafólk en fara út, t.d. út á svalir til að anda að sér þessari óhollustu. Slíkt getur verið dálítið hættulegt. (meira…)
Fikt ungmenna leiddi til bruna

Við rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á bruna í Tangahúsinu sem tilkynntur var til lögreglu um miðjan dag í gær kom í ljós að nokkur ungmenni undir 15 ára aldri höfðu verið inni í húsinu að fikta með eld. Höfðu einhver þeirra verið að reykja vindlinga þarna inni og verið að leika sér við að kveikja […]
Mikilvægur leikur á morgun í handboltanum

Botnslagur er á laugardaginn þegar Eyjamenn leika á móti Aftureldingu hér í Eyjum. ÍBV er í neðsta sæti með ekkert stig en Afturelding er í sjötta sæti með 6 stig, hefur unnið 2 og gert 2 jafntefli. Afturelding er að spila vel um þessar mundir, hafa gert 2 jafntefli í síðustu 3 leikjum sínum. ÍBV […]
Vildarvinir á Suðurnesjum

Þegar Þorgerður K. Gunnarsdóttir varð varaformaður Sjálfstæðisflokksins, var orðið lítið pláss fyrir Árna Mathiesen í Kraganum. Hann varð því að fara eitthvert annað. Í Suðurkjördæmi var fyrsta sætið laust eftir fráfall Árna R. Árnasonar á síðasta kjörtímabili, en stóra spurning var hvað ætlaði Árni Sigfússon að gera? Hann var ótvíræður leiðtogi Sjálfstæðismanna á Suðurnesjunum og […]