Crostini snittur

Snittur er frábærar sem forréttur eða til að bjóða upp á í veislum. Ég gef ykkur núna uppskrift að crostini snittum sem eru ítalskar. Ítalir eru frábærir í matargerð og hef ekki enn fengið slæman mat hjá ítala. Þessar snittur eru auðveldar í eldun og undirbúningi og því tekur þessi réttur ekki langan tíma. SnittubrauðParmaskinkaTómatarHvítlaukurFerskt […]
Herjólfur siglir aðeins seinni ferð í dag

Herjólfur fer frá eyjum í dag klukkan 16:00 og frá Þorlákshöfn 19:30. Mikið hvassviðri hefur gengið yfir Vestmannaeyjar og kom Herjólfur til Vestmannaeyja klukkan 01:30 í nótt. 30 metrar á sekúndu voru á Stórhöfða kl 06:00 í morgun. (meira…)
Crostini snittur

Snittur er frábærar sem forréttur eða til að bjóða upp á í veislum. Ég gef ykkur núna uppskrift að crostini snittum sem eru ítalskar. Ítalir eru frábærir í matargerð og hef ekki enn fengið slæman mat hjá ítala. Þessar snittur eru auðveldar í eldun og undirbúningi og því tekur þessi réttur ekki langan tíma. SnittubrauðParmaskinkaTómatarHvítlaukurFerskt […]
Góður árangur hjá yngri flokkum Hnefaleikafélags Vestmannaeyja

Yngri flokkur hnefaleikafélags Vestmannaeyja fór uppáland að keppa þann 18 nóvember. Í svo kölluðu diplóma boxi sem er semi-contact box, sem fer aðalega eftir stíl og fótaburði. Þannig foreldrar þurfa ekki að hafa áhyggjur að krakkarnir þeirra fá meiðsli af völdum hnefaleikana. Dómarinn passar líka uppá höggþunga og að strákarnir eru ekki að meiða.Það kepptu […]
Við erum samt hrikalega hrædd um að ríkisstjórnin haldi áfram að draga lappirnar í málefnum Vestmannaeyja

www.eyjar.net heldur uppteknum hætti og heyrir í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorf þau hafa til Vestmannaeyja. Í dag eru það Einar Hlöðver Sigurðsson og Rakel Rut Stefánsdóttir sem sitja fyrir svörum en þau eru búsett í Danmörku. […]
Opið hús í Vosbúð
Þann 1. mars 2007 samþykkti Menningar -og tómstundaráð Vestmannaeyja að koma á fót Menningarmiðstöð fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára en töluverður þrýstingur hafði þá verið á bæjaryfirvöld frá ungmennum vegna aðstöðuleysis. Vestmannaeyjabær tók á leigu húsnæði Miðstöðvarinnar, Vosbúð, við Strandveg 65. Ungmennin sjálf hafa unnið þá undirbúningsvinnu sem vinna þurfti til að koma húsinu […]
Góður árangur hjá yngri flokkum Hnefaleikafélags Vestmannaeyja

Yngri flokkur hnefaleikafélags Vestmannaeyja fór uppáland að keppa þann 18 nóvember. Í svo kölluðu diplóma boxi sem er semi-contact box, sem fer aðalega eftir stíl og fótaburði. Þannig foreldrar þurfa ekki að hafa áhyggjur að krakkarnir þeirra fá meiðsli af völdum hnefaleikana. Dómarinn passar líka uppá höggþunga og að strákarnir eru ekki að meiða.Það kepptu […]
Við erum samt hrikalega hrædd um að ríkisstjórnin haldi áfram að draga lappirnar í málefnum Vestmannaeyja

www.eyjar.net heldur uppteknum hætti og heyrir í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorf þau hafa til Vestmannaeyja. Í dag eru það Einar Hlöðver Sigurðsson og Rakel Rut Stefánsdóttir sem sitja fyrir svörum en þau eru búsett í Danmörku. […]