Jötunn-Vélar kaupa Remfló
Jötunn-Vélar á Selfossi hafa keypt fyrirtækið Remfló sem flytur inn varahluti og rekstrarvörur fyrir mjólkurframleiðendur, auk þess að þjónusta þá. Jötunn-Vélar taka við rekstrinum nú um mánaðarmótin. Kaupverðið er ekki gefið upp en Finnbogi Magnússon, framkvæmdastjóri Jötunn-Véla segir verðmiðann sanngjarnan. (meira…)
Leikfélagið fékk mest úr listasjóði
Úthlutað hefur verið í þriðja sinn úr Lista- og menningarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss. Alls bárust fjórar styrkumsóknir í kjölfar auglýsingar en úthlutað verður 200.000 krónum. Hæsti styrkur fer til Leikfélags Ölfuss, 60 þúsund krónur til að kosta leiklistarnámskeið sem leikfélagið hefur haldið. (meira…)
Aladdin frumsýndur í Hveragerði

Laugardaginn 1. desember frumsýnir Leikfélag Hveragerðis barnaleikritið Aladdin. Leikgerð og leikstjórn er í höndum Hafsteins Þórs Auðunssonar, stjórnarmanns í LH. Æfingar hófust í byrjun september en mikið hefur gengið á hjá leikfélaginu við hönnun leikmyndar enda var öllu snúið við í húsinu. Mikið er lagt upp úr búningum og sér Anna Jórunn Stefánsdóttir um hönnun […]
�?rír menn sýknaðir af hópslagsmálum á Hellu
Héraðsdómur Suðurlands sýknaði þrjá karlmenn af ákæru um líkamsárás í síðustu viku. Kærandi í málinu krafði þá um rúmlega 800 þúsund krónur í miskabætur fyrir að nef- og rifbeinsbrjóta sig í meintri líkamsárás. (meira…)
Mugison í �?jórsárveri
Tónlistarmaðurinn Mugison er nú á ferð um landið til að kynna nýjustu hljómplötu sína, Mugiboogie. Hann heldur tónleika í Þjórsárveri í Flóahreppi á morgun, föstudagskvöld. (meira…)
Bakkafjara, nýjustu fréttir.

Að undanförnu hef ég heyrt í mörgum eyjamönnum og sýnist mér að mikill meirihluti eyjamanna sé á móti bakkafjöru. Nokkrar ástæður hafa verið nefndar en flestar hef ég nefnt áður. Nýjasta nýtt er í sambandi við útboðið þar sem nú er ljóst að vestmannaeyjabær mun verða í loka útboði og er það von okkar allra […]
Bakkafjara, nýjustu fréttir.

Að undanförnu hef ég heyrt í mörgum eyjamönnum og sýnist mér að mikill meirihluti eyjamanna sé á móti bakkafjöru. Nokkrar ástæður hafa verið nefndar en flestar hef ég nefnt áður. Nýjasta nýtt er í sambandi við útboðið þar sem nú er ljóst að vestmannaeyjabær mun verða í loka útboði og er það von okkar allra […]
Tæknilega mistök sýndu Árna Johnsen á grafarbakkanum

Tæknileg mistök við úrvinnslu á blóðsykursprófi sem allir alþingismenn gengust undir á dögunum sýndu að Árni Johnsen var á grafarbakkanum. Á þeim skala sem notaður er við mælinguna er eðlilegt að vera á bilinu 4 til 6. Mælingin hjá Árna Johnsen sýndi hinsvegar 30. Árni vill sjálfur ekkert tjá sig um málið en samkvæmt heimildum […]
Tæknilega mistök sýndu Árna Johnsen á grafarbakkanum

Tæknileg mistök við úrvinnslu á blóðsykursprófi sem allir alþingismenn gengust undir á dögunum sýndu að Árni Johnsen var á grafarbakkanum. Á þeim skala sem notaður er við mælinguna er eðlilegt að vera á bilinu 4 til 6. Mælingin hjá Árna Johnsen sýndi hinsvegar 30. Árni vill sjálfur ekkert tjá sig um málið en samkvæmt heimildum […]
KVEIKT Á JÓLATRÉNU Í MIÐBÆNUM
Laugardaginn 1. desember kl. 16.00 á Stakkagerðistúni Dagskrá:Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls SigurgeirssonarÁvarp Gunnlaugs Grettissonar forseta bæjarstjórnarSöngur: Litlu lærisveinarnir undir stjórn Védísar Guðmundsdóttur.Gleði-glaumur tendrar ljós jólatrésins.Helgistund í umsjón séra Kristjáns Björnssonar Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti. Opið á kaffihúsum bæjarins fyrir og eftir athöfn, Vilberg kökuhús, Café Maríá, Kaffi Kró, Café Drífandi og […]