Félagsmiðstöð í Vosbúð opnuð í gær

Það var í mars á þessu ári að Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja ákvað að setja á stofn Menningarmiðstöð fyrir ungmenni í Vestmannaeyjum á aldrinum 16 – 25 ára. Lítil aðstaða hefur verið til staðar fyrir þennan aldur í Vestmannaeyjum höfðu ungmennin sett nokkra pressu á bæjaryfirvöld að setja á fót aðstöðu fyrir þau. Vestmannaeyjabær tók […]