Félagsmiðstöð í Vosbúð opnuð í gær
28. nóvember, 2007

Það var í mars á þessu ári að Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja ákvað að setja á stofn Menningarmiðstöð fyrir ungmenni í Vestmannaeyjum á aldrinum 16 – 25 ára. Lítil aðstaða hefur verið til staðar fyrir þennan aldur í Vestmannaeyjum höfðu ungmennin sett nokkra pressu á bæjaryfirvöld að setja á fót aðstöðu fyrir þau. Vestmannaeyjabær tók á leigu húsnæði Miðstöðvarinnar, Vosbúð við Strandveg 65 og hafa framkvæmdir staðir yfir í nokkurn tíma.

Stjórn nemendafélags Vestmannaeyja hefur komið myndarlega að öllum undirbúninga í Vosbúð en húsnæðið hefur verið málað og sett upp biljard borð, heimabíókerfi og fleirra .
Húsnæðið opnaði formlega í gær og tók Diddi Vídó nokkrar myndir og sendi á okkur við það tækifæri.

Myndirnar má sjá hér

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst