Komin heim þegar við fluttum til Eyja

Svava féll fyrir Vestmannaeyjum – Sjómannskona í hótelrekstri: Svava Gunnarsdóttir og Stefán Birgisson hafa búið í Vestmannaeyjum frá árinu 1990. Þau koma frá Siglufirði og byrjuðu búskap fyrir norðan. Þrjú af börnum þeirra eru fædd á Siglufirði en tvö þau yngstu í Vestmannaeyjum. Eftir heimsókn árið 1990 var ákveðið að flytja til Eyja og sjá […]

Til Köben til að víkka sjóndeildarhringinn

Sigrún Gígja Sigurjónsdóttir útskrifaðist frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyja í vor af félagsvísindalínu. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í dönsku, fyrir félagsstörf, fyrir mjög góðan heildarárangur í félagsvísindagreinum á stúdentsprófi og fyrir mjög góðan heildarárangur á stúdentsprófi. Hvað stendur upp úr eftir skólagöngu þína í FÍV? Það sem stendur uppúr fyrir Sigrúnu eftir hennar skólagöngu […]

Ljósleiðarinn og Tölvun í samstarf um fjarskiptaþjónustu á ljósleiðarakerfi Eyglóar

Ljósleiðarinn

Ljósleiðarinn og Tölvun ehf. hafa hafið samstarf með það að markmiði að bjóða fjarskiptaþjónustu til heimila og fyrirtækja á kerfi Eyglóar í Vestmannaeyjum. Framkvæmdastjóri Ljósleiðarans segir fátt mikilvægara en samkeppnina þegar kemur að ljósleiðaramálum. Eigandi Tölvunar segir Ljósleiðarann sterkan bakhjarl sem gæti tryggt Vestmannaeyingum gott og hnökralaust samband. Fyrir 25 árum setti forveri Ljósleiðarans fyrsta […]

Árna Johnsen minnst á Goslokahátíðinni

Minningartónleikar um Árna Johnsen, söngvaskáld, blaðamann og fyrrverandi alþingismann, voru haldnir á Vigtartorgi á laugardagskvöldi goslokahátíðar, 6. júlí. Hópur valinkunnra tónlistarmanna minntist þar Árna í tali og söng. Flutt voru lög sem gjarnan voru á efnisskrá Árna þegar hann skemmti á mannamótum eða stýrði brekkusöng á Þjóðhátíð. Veðrið var eins og það verður fallegast á […]

Öllu tjaldað til á Vigtartorgi

Nú fer Goslokahátíð 2024 senn að enda, en í dag er síðasti dagur stórkostlegrar dagskráar sem goslokanefnd má vera stolt af. Mikill fjöldi var samankominn á Vigtartorgi í gær á fjölskylduskemmtun Ísfélagsins og á kvöldskemmtuninni. Myndir frá gærdeginum má sjá að neðan. (meira…)

Tímamót – Stórafmæli og ráðstefna

Á morgun, sunnudag minnast Eyjafréttir og Eyjar.net merkra tímamóta, annars vegar 50 ára afmælis Eyjafrétta og tíu ára afmælis Eyjar.net og hins vegar opnun sameiginlegrar fréttasíðu,  eyjafrettir/eyjar.net. Hefst með móttöku í Þekkingarsetri Vestmannaeyja kl. 13.00 á morgun, sunnudag og í kjölfar hennar er ráðstefna um stöðu héraðsfréttamiðla  og er Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra […]

Leggur til 15 daga lundaveiði

lundaveidi

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja leggur til að heimila lundaveiði í Vestmannaeyjum í fimmtán daga þetta sumarið. Veiðin verður leyfð dagana 27. júlí til 11. ágúst. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins frá fundi þess í vikunni. Ráðið telur afar mikilvægt að stýring veiða á lunda í Vestmannaeyjum taki á öllum stundum fyrst og fremst mið […]

Föstudagurinn í myndum

Venju samkvæmt var mikið fjör í gær á föstudegi á Goslokahátíð. Fjölmennt var í bænum og létu hátíðargestir sig ekki vanta í rjómablíðunni á Bárustíg, en þar var tónlist og grillaðar pylsur í boði Landsbankans. Leikfélag Vestmannaeyja var á vappi um svæðið og Litla skvísubúðin stóð fyrir glæsilegri tískusýningu. Íþróttafélagið Ægir bauð upp á kennslu […]

Leiðist að vera í fríi og saknar skólans

Mánuður er nú liðinn frá skólaslitum Grunnskóla Vestmannaeyja og er rétt rúmlega mánuður þar til skólahald hefst að nýju. Við heyrðum í börnunum um sumarfrí og goslok. Nafn: Eiður Gauti Theodórsson Aldur: 7 ára 9. desember Fjölskylda: Mamma mín heitir Linda Björg og pabbi minn heitir Theodór, systkin mín heita Elísabet Dögun og Theodór Ingi. […]

„Þetta kvöld verður góð bíómynd“

Þeir Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir í VÆB eru bræður úr Kópavogi sem hafa verið í tónlist allt sitt líf og slógu rækilega í gegn í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2024 með lagið sitt Bíómynd. Þeir stíga á stokk á kvöldskemmtuninni á Vigtartorgi í kvöld beint á eftir eyjamærunum Unu og Söru. Síðar um kvöldið mun […]