Eyjafólkið - Vestmannaeyjameistarar í golfi
19. ágúst, 2024
Sóley með verðlaunagripina.

Fyrr í mánuðinum fór fram Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja. Mótið fór fram dagana 10. til 13. júlí og er þetta í 85. skiptið sem að það er haldið. Fjölmargir efnilegir kylfingar tóku þátt en þátttakendur sem luku keppni voru 90 talsins og spiluðu í samtals 11 flokkum. Vestmannaeyjameistarar 2024 í karla- og kvennaflokki í golfi eru þau Kristófer Tjörvi Einarsson og Sóley Óskarsdóttir. Kristófer lauk leik á mótsmeti og lék samtals á 9 undir pari. Þessir ungu og efnilegu kylfingar eiga framtíðina fyrir sér í íþróttinni og eru Kristófer og Sóley Eyjamennirnir að þessu sinni.

Kristófer Tjörvi hafði ástæðu til að fagna í mótslok.

Kristófer Tjörvi

Fullt nafn: Kristófer Tjörvi Einarsson

Fæðingardagur: 30. janúar 2001

Fæðingarstaður: Reykjavík

Fjölskylda: Foreldrar mínir eru Sara Jóhannsdóttir og Einar Gunnarsson. Síðan á ég þrjú systkini, Amelíu Dís, Aron Gunnar og Jóhann Darra. Kærastan mín heitir Hólmfríður Arna.

Mottó: Mikilvægasta trúin er trúin á sjálfan sig.

Síðasta hámhorfið: Baby reindeer

Uppáhalds hlaðvarp: Dr. Football

Uppáhalds kvikmynd: Shawshank redemption

Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Lionel Messi og Barcelona

Uppáhalds golfvöllur: Urriðavöllur hérlendis og La Galiana erlendis

Aðaláhugamál: Íþróttir

Eitthvað sem þú gerir á hverjum degi sem þú gætir ekki verið án: Svefn

Hvaða tónlist kemur þér í gott skap? Ég hlusta á Júníus Meyvant og Zach Bryan til þess að koma mér í gott skap.

Hvað er velgengni fyrir þér? Velgengni fyrir mér að að bæta sig frá degi til dags. Það þarf ekki að skipta máli hversu mikil bætingin er. Bætingin getur verið margskonar, hugarfarið, spilamennskan eða að vera betri manneskja en maður var í gær.

Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Ég sé fyrir mér að vera í góðri vinnu hvort sem það er hérlendis eða erlendis með fjölskyldunni minni.

Hverju þakkar þú þennan góða árangur á golfvellinum? Þolinmæði, þrautseigju og að hafa gaman að því að vera í góðum félagsskap á vellinum.

Hvernig kviknaði áhugi þinn á golfi? Golf hefur fylgt mér alla mína ævi. Ég kem úr mikilli golffjölskyldu þannig að ég held að ég hafi alltaf haft áhuga á golfi.

Hvert stefnir þú í íþróttinni? Ég stefni á að vera fyrirmynd fyrir aðra í íþróttinni. Mig langar að halda áfram að ná árangri og hafa gaman af því að spila.

Hvað er framundan hjá þér í sumar? Framundan er Íslandsmót golfklúbba hér í Eyjum þar sem markmiðið er að koma okkur aftur upp í deild þeirra bestu.

Eitthvað að lokum: Mig langar að hrósa golfklúbbnum og styrktaraðilum fyrir frábært starf. Þeirra framlag er gríðarlega mikilvægt.

 

Sóley Óskarsdóttir

Fullt nafn: Sóley Óskarsdóttir

Fæðingardagur: 3. september 2009

Fæðingarstaður: Landspítalinn í Reykjavík

Fjölskylda: Mamma Kolbrún Sól Ingólfsdóttir, pabbi Óskar Haraldsson og litli bróðir Ari Óskarsson.

Mottó: Yolo

Síðasta hámhorfið: Grey’s anatomy.

Uppáhalds hlaðvarp: Hlusta eiginlega ekki á hlaðvörp.

Uppáhalds kvikmynd: Mamma mia og The Hangover

Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Rory Mcllroy og ÍBV

Uppáhalds golfvöllur: Vestmannaeyjavöllur og Jaðarsvöllur

Aðaláhugamál: Golf

Eitthvað sem þú gerir á hverjum degi sem þú gætir ekki verið án: Drekka collab og fara í golf.

Hvaða tónlist kemur þér í gott skap? Gömul íslensk tónlist.

Hvað er velgengni fyrir þér? Að vinna eða ná markmiðum.

Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vonandi ennþá í golfi.

Hverju þakkar þú þennan góða árangur á golfvellinum? Júlla, Kalla, Jóni Valgarð, Þorsteini, mömmu, pabba og peyjunum sem ég æfi með.

Hvernig kviknaði áhugi þinn á golfi? Bara að vera í golffjölskyldu og þegar ég horfði á fyrsta golfmótið mitt.

Hvert stefnir þú í íþróttinni? Háskólagolf.

Hvað er framundan hjá þér í sumar? Örugglega Íslandsmót unglinga og nokkur mót á unglingamótaröðinni.

Úr 13. tölublaði Eyjafrétta.

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Fors 14 Tbl 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst