Hver er flóttaleið Eyjamanna?

Það var ýmislegt rætt á tíma mínum á Alþingi í síðasta mánuði, en margt miklu fleira sem ég hefði viljað koma á framfæri og koma að en vonandi kemur það síðar. Ég náði þó að halda ræðu um málefni Grindvíkinga sem og þetta fáránlega kvótakerfi, en eftir að tíma mínum á þingi lauk núna í […]

Þjakaðir Eyjamenn

Mynd_sams_030624

Eyjamenn þjást þessi misserin af illvígri og tiltölulega skæðri upplýsingaþurrð. Þannig er hvíslað á milli manna að vísvitandi sé haldið frá Eyjamanninum ýmsum upplýsingum sem nauðsynlegar eru fyrir Eyjamanninn til að ganga beinn í baki um bæinn vitandi það sem hann ætti að vita.  Minnisvarði um Ólaf og Pál Vandræðagangur bæjarfulltrúa í minnisvarðamálinu stóra hefur […]

Minning: Carl Henry Jonsson Ljungskile

Untitled (1000 x 667 px) (7)

Jonsson! var svarað sterkum rómi þegar ég hringdi í Ellu frænku og Calla til Svíþjóðar. Þau eru bæði afsprengi norrænna víkinga og bera í blóði sínu dugnað og seiglu sem harðsótt lífið í æsku krafðist. Calle ólst upp meðal 6 systkina sinna hjá einstæðri móðir lengst af. Þá þurftu vinnandi hendur að leggja sitt af […]

Messi og Vestmannaeyjar

samsett (1000 x 667 px) (5)

Það má með sanni segja að fjárfestar hafi trú á því sem er að gerast í Vestmannaeyjum. Ekki er langt síðan að kauphallarfyrirtækið Kaldalón hf. og stórir innlendir fjárfestar líkt og aðilar tengdir Eskju og Jón Ásgeiri keyptu eignir á vel yfir 1000 milljónir í Eyjum. Má þar nefna eignir eins og Hótel Vestmannaeyjar, Gamla […]

Minning: Jóhann Bjarnason

Untitled (1000 x 667 px) (4)

Jóhann Bjarnason, 56 módel minning. Jói Bjarna talaði hátt. Hann var hávær, sló um sig og hló mikið og brosti, pírði augun í dökkri umgjörðinni. Hann var aðlaðandi maður, brosmildur, svarthærður og dökkur. Við urðum nágrannar sjö ára gamlir, Jói bjó á Heimagötu 30, ég á Grænuhlíð 18, bekkjafélagar og vinir. Við erum hluti af […]

Gleðilegt sumar 2024

Lundar_opf_DSC_7709

Lundinn settist upp þann 17. sem er í samræmi við venjuna, sem er ca. 13.-20. apríl. Reyndar hafði ég ekkert kíkt eftir honum áður enda var mjög kalt og þann 16. voru fjöllin hvít af snjó, en lundinn er nú harður af sér og getur vel verið að hann hafi komið eitthvað fyrr, en ég […]

Bæjarstjórnin fær óskarinn

oskarinn

Þá er árlegri krýningarathöfn bæjarstjórnar lokið í kjölfar stórkostlegrar niðurstöðu könnunar sem haldin var um ánægju bæjarbúa á rekstri bæjarins. Spurningalistinn er í 12 liðum og í stuttu máli sagt hefur ekki orðið ein einasta breyting að ráði frá því að fyrst var spurt árið 2009. Helst mætti nefna að bæjarbúar eru einna helst áhyggjufullir […]

Dyggðaskreyting án sveinsprófs

regnbogagata_20230712_105801

Fyrir tæpu ári síðan stukku fáeinir hressir pólitíkusar fram á Bárustíg með málningu í mörgum litum, rúllur, skaft og góða skapið. Hafist var handa við að mála upp dyggðaskreytingu svo ekki færi milli mála að þarna væri á ferli gott fólk, sem sýndi fullkomna samstöðu með öllum, helst þó þeim sem gætu talist til minnihluta […]

Framtíðarsýn

Að undanförnu hefur verið mikil umræða um hugsanlegar breytingar á Vestmannaeyjahöfn, bæði við Löngu og austur í Brimnesfjöru með garði út fyrir Klettsnef, á fésbókinni og fékk ég fyrir nokkru síðan þá spurningu hver mín framtíðarsýn væri á þessum svæðum sem og öðrum sem tengjast höfninni.  Að mörgu leyti skil ég vel þá skoðun sumra […]

Klókur ráðherra!

Þórdís_kolbrun_eyjar (1000 x 667 px) (1)

Á þriðjudaginn sl. kom Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra til fundar við Eyjamenn. Ástæða heimsóknarinnar var fyrst og fremst til að ræða hennar kröfur um að þjóðnýta stóran hluta Vestmannaeyja. Mörgum Eyjamanninum var heitt í hamsi vegna málsins og raunar skilja fæstir landsmenn í þessu máli og því fjáraustri sem ríkið er búið […]