Hvað sögðu ríkisstjórnarflokkarnir fyrir kosningar?
7. janúar, 2025
Eyjólfur Ármannsson tekur hér við lyklavöldum í ráðuneytinu úr hendi Sigurðar Inga Jóhannssonar. Ljósmynd/Stjórnarráðið

Fyrir þingkosningarnar sendu Eyjafréttir út fyrirspurn til allra framboða um hvort viðkomandi flokkur hyggist beita sér fyrir því að tryggja fjármuni til rannsókna á jarðlögum vegna Vestmannaeyjaganga. Nú þegar búið er að mynda nýja ríkisstjórn er ekki úr vegi að skoða nánar hvað ríkisstjórnarflokkarnir sögðu um málið.

Já, já og já

Víðir Reynisson, oddviti Samfylkingarinnar sagði: „Fyrirspurn um hvort við munum styðja við fjármögnun rannsóknar vegna jarðganga er mjög fljót svarað…já!“

Guðbrandur Einarsson oddviti Viðreisnar svaraði eftirfarandi: „Ég mun að sjálfsögðu styðja það að þetta verkefni fái framgang. Það er nauðsynlegt að fá vitneskju um hvort gögn séu fýsilegur kostur eða ekki. Fyrsta mál er að tryggja þessar 60 milljónir og það getur ráðherra málaflokksins gert. Öðru þarf að ná í gegn í fjárlögum til þess að tryggja framgang málsins til lengri tíma.“

Í svari Flokks fólksins sagði Ásthildur Lóa Þórsdóttir (oddviti flokksins í Suðurkjördæmi og nú ráðherra) að flokkurinn sé fylgjandi því að tryggja fjármagn fyrir þessa rannsókn.

Fæddur í Eyjum

Flokkur fólksins fer einmitt með samgöngumálin í nýrri ríkisstjórn og er Eyjólfur Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Eyjólfur er fæddur í Vestmannaeyjum 23. júlí 1969. Hann hefur verið alþingismaður Norðvesturkjördæmis fyrir Flokk fólksins frá árinu 2021. Hann hefur m.a. setið í allsherjar- og menntamálanefnd og fjárlaganefnd. Eyjólfur lauk embættisprófi í lögfræði HÍ 1998, stundaði nám í Evrópurétti við Kaþólska háskólann í Leuven í Belgíu og lauk LLM-prófi í lögfræði frá Pennsylvaníuháskóla í Fíladelfíu í Bandaríkjunum.

Setja kraft í samgönguframkvæmdir um land allt, þ.á m. jarðgangagerð

„Það er tilhlökkunarefni að hefjast handa við fjölmörg mikilvæg verkefni í ráðuneytinu og kynnast starfsfólki hér. Ég færi fráfarandi ráðherra og forvera hans þakkir fyrir störf þeirra í ráðuneytinu. Meðal forgangsverkefna verður að setja kraft í samgönguframkvæmdir um land allt, þ.á m. jarðgangagerð og Sundabraut, efla almenningssamgöngur og styðja við fjölbreytta ferðamáta. Við hlökkum til að eiga áfram öflug og góð samskipti við sveitarfélög og efla byggðir landsins. Loks legg ég áherslu á að vinna áfram af alúð að málefnum Grindvíkinga,“ sagði Eyjólfur Ármannsson er hann tók við sem ráðherra á dögunum.

Nú er hvíslað um það í Eyjum að Eyjólfur hljóti að tryggja það að farið verði í þessa mikilvægu rannsókn, ekki síst í ljósi þess að allir flokkar sem náðu kjöri á þing voru mjög jákvæðir fyrir að framkvæma rannsóknirnar. Það ætti því að vera þverpólitísk sátt um að einhenda sér í þetta mikilvæga mál.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst