Gera þarf hættumat vegna eldgosahættu í Vestmannaeyjum.

Síðastliðið mánudag fundaði almannavarnarnefnd í stjórnstöð Almannavarna sem staðsett er í húsnæði Björgunarfélags Vestmannaeyja við Faxastíg. Í almannavarnarnefnd sitja Karl Gauti Hjaltason sýslumaður, Ragnar Baldvinsson slökkviliðstjóri, Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn og frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja þeir Sigurður Þ. Jónsson og Adólf Þórsson. Á fundi almannavarnarnefndar var farið yfir áhættuskoðun í umdæmi lögreglustjórans í Vestmannaeyjum en bréf frá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.