�?að hefur fallið dómur

Nýverið hafa fallið tveir dómar sem snerta Eyjamenn nokkuð. Annars vegar nýlegur dómur mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um kvótakerfið og hins vegar dómur héraðsdóms Suðurlands um akstur um borð í Herjólfi. Svolítið langt á milli þessara dómstóla… (meira…)

Magnaður endasprettur tryggði Eyjamönnum sigur

Það var svo sannarlega dramatík í leik ÍBV og Laugdæla sem fór fram í 2. deildinni í dag en úrslitin réðust ekki fyrr en eftir framlengdan leik. Laugdælir voru mun sterkari lengst af, Eyjamenn leiddu reyndar eftir fyrsta leikhluta 20:16 en fyrir síðasta leikhluta höfðu gestirnir 15 stiga forystu. Eyjamenn bitu þá í skjaldarrendur, tryggðu […]

Opinn fundur með þingmönnum Sjálfstæðisflokksins

Árni M. Mathiesn fjármálaráðherra og aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi verða á opnum fundi í Vestmannaeyjum í dag, laugardag. Fundurinn er haldinn í Akoges og hefst kl. 15. Farið verður yfir stjórnmálaástandið og horfur framundan og gefst fundarmönnum tækifæri til að hitta á sína þingmenn og ræða málin. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.