Árni M. Mathiesn fjármálaráðherra og aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi verða á opnum fundi í Vestmannaeyjum í dag, laugardag. Fundurinn er haldinn í Akoges og hefst kl. 15. Farið verður yfir stjórnmálaástandið og horfur framundan og gefst fundarmönnum tækifæri til að hitta á sína þingmenn og ræða málin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst