Stafræn smiðja verður sett upp í Eyjum í sumar

Nýsköpunarmiðstöð Íslands ætlar að setja upp stafræna smiðju, Fab Lab (Fabrication Laboratory), með tækjum og tólum í Vestmannaeyjum í sumar. Smiðjunni er ætlað að gefa frumkvöðlum, nemendum, almenningi og starfsmönnum fyrirtækja og stofnana tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og láta hugmyndir sínar verða að veruleika með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.