Vatnsátöppunarverksmiðja ekki í umhverfismat

Umhverfisráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu, að vatnsátöppunarverksmiðja félagsins Icelandic Water Holding í Hlíðarenda í Ölfusi þurfi ekki að fara í umhverfismat. Ráðuneytið hafði áður úrskurðað að framkvæmdin þyrfti að sæta mati á umhverfisáhrifum en sá úrskurður hefur verið felldur úr gildi. (meira…)

Selfyssingar með tvenn gullverðlaun á Olympiuleikum!

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er aðstoðar handboltaþjálfari hjá Norska kvennalandsliðinu. Þórir er fæddur og uppalinn á Selfossi og lék handbolta með Selfyssingum á árum áður. Hann hefur starfað sem handboltaþjálfari í um tvo áratugi út í Noregi og er með virtustu þjálfurum þar í landi. Þetta er enn ein skrautfjöður í hatt Þóris, sem hefur nokkrum […]

100% árangur á heimavelli í sumar

ÍBV náði þeim glæsilega áfanga að vera með 100% árangur á heimavelli í sumar en á Hásteinsvellinum tapaði ÍBV ekki stigi. Síðasta púslinu var komið fyrir í kvöld þegar Eyjamenn tóku á móti Haukum en það tók ÍBV ekki nema tólf mínútur að gera út um leikinn en þá var staðan orðin 3:0 ÍBV í […]

Hermann fyrirliði Íslands

Hermann Hreiðarsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson eru báðir í landsliðshópi Íslands sem var opinberaður í dag. Alls eru 22 leikmenn í hópnum en íslenska landsliðið mætir Norðmönnum ytra 6. september og Skotum á Laugardalsvellinum fjórum dögum síðar. Á sama tíma var tilkynnt að Hermann tekur við fyrirliðabandinum af Eiði Smára Guðjohnsen, sem hefur borið bandið […]

Eyjamenn taka á móti Haukum í kvöld

ÍBV tekur á móti Haukum í kvöld á Hásteinsvellinum í síðasta heimaleik ÍBV í sumar. Þó eru enn eftir fjórar umferðir í fyrst deild en síðustu þrír leikir ÍBV fara fram á útivelli. Ekker nema sigur í kvöld kemur til greina eftir tapleik gegn KA fyrir norðan í síðustu umferð en með sigri myndu Eyjamenn […]

Höfuðdagslægðin

Öll reiknilíkön gera nú ráð fyrir vöxt lægðar suðvestur í höfum sem síðan muni koma hér alveg upp á suðvestanverðu landinu. Lægð þessi, Höfuðdagslægðina eins og kýs að kalla hana (29. ágúst á morgun), gæti orðið um og undir 975 hPa og þá rétt við Reykjanes. Allar líkur eru einnig á því að hún verði […]

Betur fór en á horfðist

Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í kjallara einbýlishúss við Höfðaveg. Svartan reyk lagði frá glugga í kjallaranum þegar athugulir vegfarendur veittu því athygli og hringdu á Neyðarlínuna. Tilkynning til slökkviliðsins barst klukkan 10.31 og örskömmu síðar voru slökkviliðsmenn komnir á staðinn. Þá höfðu vegfarendur hins vegar komist inn í húsið og […]

Eden gjaldþrota

Eden EHF., sem rekið hefur samnefndan veitinga- og ferðamannastað í Hveragerði, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.