ÍBV tekur á móti Haukum í kvöld á Hásteinsvellinum í síðasta heimaleik ÍBV í sumar. Þó eru enn eftir fjórar umferðir í fyrst deild en síðustu þrír leikir ÍBV fara fram á útivelli. Ekker nema sigur í kvöld kemur til greina eftir tapleik gegn KA fyrir norðan í síðustu umferð en með sigri myndu Eyjamenn vera svo gott sem komnir í úrvalsdeild.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst