Staðan í sjávarútvegnum er svona

Nú eru aðeins tveir sólarhringar í að kosningunum verði lokið og þegar maður skoðar stöðuna eins og hún er núna, með tilliti til þess sem ég kalla lífæð Vestmannaeyja, þ.e.a.s. útgerðina, þá er staðan einhvern veginn svona: Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur boða óbreytt kvótakerfi, sem þýðir einfaldlega það að ef útgerðarmanninum dettur í hug að selja […]

Birgir svarar í spurt og svarað

Birgir Þórarinsson er næstur í liðnum Spurt og svarað en Birgir er í 3. sæti á lista Framsóknarflokksins. Birgir segist fara út á Eiði og telur að knattspyrnulið ÍBV endi í þriðja sæti í sumar. Svör Birgis má sjá hér að neðan. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.