Nökkvi í þriðja sæti á Akureyri

Landsmót í skólaskák lauk á Akureyri í gær en tveir skákmenn úr Taflfélagi Vestmannaeyja tóku þátt í mótinu, þeir Daði Steinn Jónsson og Nökkvi Sverrisson. Daði Steinn keppti í yngri flokki, 1. til 7. bekk en Nökkvi í eldri flokki, 8. til 10. bekk. Tólf keppendur voru í hvorum flokki fyrir sig og eru fulltrúar […]

Atvinnuleysistryggingar greiddar út í dag

Fjöldi fyrirspurna barst fyrir mánaðamótin til Vinnumálastofnunar vegna greiðslu atvinnuleysistrygginga en þær verða greiddar út í dag, 4. maí. Í frétt Vinnumálastofnunar kemur fram að samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir beri að greiða atvinnuleysistryggingar út fyrsta vika dag mánaðar. (meira…)

Kirkjan dæmi ekki sýknaða menn

Ríkisútvarpið greindi frá því í gær að séra Geir Waage, sóknarprestur í Reykholti, teldi kirkjuna ekki hafa vald til að dæma menn sem dómsstólar hafi þegar sýknað. Vísar hann þar til ályktunar prestastefnu um að biskup Íslands leysi málefni Selfosssafnaðar, með því að koma í veg fyrir að séra Gunnar Björnssonar taki þar aftur til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.