Vill minnka þorskveiði frá því sem nú er

Ef fylgt verður aflareglu verður þorskkvótinn á næsta fiskveiðiári 150 þúsund tonn samkvæmt stofnmati Hafrannsóknastofnunar en kvótinn nú er 160 þús. tonn. Stofnunin gerir ráð fyrir að ekki verði forsendur fyrir meira en 150-160 þúsund tonna kvóta næstu 3-4 árin að óbreyttu ástandi. (meira…)
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja komið út

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja er komið út en blaðið hefur fyrir löngu skipað sér fastan sess í hátíðahöldum Sjómannadagsins í Eyjum. Blaðið hefur alltaf verið efnisríkt og fjölbreytt og er engin undantekning á því í ár. Meðal efnis er umfjöllun um heilsuátak áhafnarinnar á Álsey VE og bloggsíður áhafna þar sem rætt er við Gylfa Birgisson, sem […]
Tvær plötur í tilefni afmælisins

Á þessu ári eru tuttugu ár frá því að El Puerco og Ennisrakaðir komu fram á sjónarsviðið. Í tilefni af afmælinu vinna þeir nú við útgáfu á tveimur diskum sem heita Heilsugeirinn og Before I leave the planet. Elías Bjarnhéðinsson, maðurinn á bak við El Puerco, sagði að í heildina væru þetta yfir tuttugu lög […]