Á þessu ári eru tuttugu ár frá því að El Puerco og Ennisrakaðir komu fram á sjónarsviðið. Í tilefni af afmælinu vinna þeir nú við útgáfu á tveimur diskum sem heita Heilsugeirinn og Before I leave the planet. Elías Bjarnhéðinsson, maðurinn á bak við El Puerco, sagði að í heildina væru þetta yfir tuttugu lög og þó svo að efnið og lögin skarist að einhverju leyti á diskunum eru sagðar tvær sögur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst