Leikskólakrakkarnir fóru �?út�? að borða

Í dag sameinuðust börnin á leikskólunum Kirkjugerði og Sóla á fyrrnefnda leikskólanum. Nú styttist í að starfsmenn og nemendur fari í sumarfrí og hefur sú hefð skapast hjá skólunum tveimur, að nemendur borði saman úti á þessum degi ár hvert. Veðrið lék við Eyjamenn í dag og því ekki leiðinlegt að sporðrenna pylsu og skola […]
Makrílveiðar stöðvaðar

Eftir eina klukkustund verða makrílveiðar bannaðar í íslenskri lögsögu samkvæmt ákvörðun Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þá verða veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum aðeins leyfilegar norðan 66°N og þar má makrílafli ekki fara yfir 10% af heildarafla á hverju þriggja vikna tímabili. Þessi reglugerðarbreyting tekur gildi á miðnætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu en […]
Björgunarfélagið heimsótti nágranna sína á Suðurlandi

Í gær fór Björgunarfélag Vestmannaeyja í heimsókn til félaga sinna á Suðurlandi en sveitir frá Hvolsvelli, Hellu, Vík og úr Landeyjunum tóku á móti Eyjamönnum í Landeyjahöfn. Siglt var á björgunarbátnum Þór og fengu félagsmenn nágrannafélaganna að fara í stutta siglingu með bátnum. Óskar Pétur Friðriksson var með í för og myndaði ferðina í bak […]
Enn sýking í síldinni

Aftur finnst nú töluvert af sýktri síld í íslensku sumargotssíldinni, en sýkingarinnar varð fyrst vart í fyrrasumar og voru vonir bundnar við að hún gengi yfir í vetur. Sú er hins vegar ekki raunin samkvæmt upplýsingum úr síldarleiðangri hafrannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar sem nú er að kanna ástand síldarinnar suður af landinu. (meira…)
Sofandi og hálfnaktar

Við komum ekki nógu vel stemmdar í seinni hálfleik og við vorum hreinlega sofandi og það sást í lok fyrri hálfleiks þegar þær áttu stórsókn á okkur og tvö skot í slá og við vorum ekki nógu vel á verðinum.sagði Þórhildur Ólafsdóttir 2009-07-08 08:17:00 (meira…)