KFS á sigurbraut

KFS mætti í dag liði KB á Helgafellsvelli í þó nokkru hvassviðri sem beindist á annað markið. KB byrjaði á sækja undan vindi og var betri aðillinn í fyrrihálfleik þótt þeir náðu ekki að skapa sér nein virkilega hættuleg færi. KFS komu sterkir inn í seinni hálfleik og skoruðu 2 mörk á fyrstu 7 mínútunum […]

15 milljarða króna lækkun vegna kvótaskerðingar

Útflutningsverðmæti sjávarafurða mun lækka um fimmtán milljarða króna eftir skerðingu á kvóta, að mati útgerðarstjóra Ísfélags Vestmannaeyja. Að hans mati var þörf á því að minnka ýsukvótann en hann telur 30.000 tonna skerðingu vera of stórt stökk. (meira…)

Skjótt skipast veður í lofti

Meistaramót GV tók nokkuð óvænta stefnu eftir 3. keppnisdag. Örlygur Helgi og Karl Haraldsson léku sína verstu hringi á mótinu á meðan Gunnar Geir Gústafsson og Rúnar Þór léku sína bestu. Rúnar og Gunnar Geir léku frábærlega og enduðu á 2 höggum undir pari eða 68. Ölli lék hinsvegar á 75 og Karl á 78. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.