Meistaramót GV tók nokkuð óvænta stefnu eftir 3. keppnisdag. Örlygur Helgi og Karl Haraldsson léku sína verstu hringi á mótinu á meðan Gunnar Geir Gústafsson og Rúnar Þór léku sína bestu. Rúnar og Gunnar Geir léku frábærlega og enduðu á 2 höggum undir pari eða 68. Ölli lék hinsvegar á 75 og Karl á 78.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst