Með agúrku í ræðustól Alþingis

Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tók með sér agúrku í ræðustól Alþingis í dag í umræðum um raforkuverð til garðyrkjubænda. „Til að mynda eitt af því sem liggur fyrir hjá garðyrkjunni núna er að hætta að rækta íslenskar agúrkur, þær bestu í heiminum. Það munar 300 tonnum af agúrkum. Allt þinghúsið myndi rúma um 300 tonn […]

Af ESB

Það skrítið að fylgjast með störfum ríkisstjórnarinnar þar sem ég held ég sé ekki sá eini sem klóra mér í hausnum og velti fyrir mér hvað það er sem hún hyggst ná fram í sinni stjórnartíð. Þegar Samfylkingarmenn eru spurðir þá vita allir svarið, það er að troða Íslandi inní hið heilaga Evrópusamband þar sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.