ið vitum nánar hvaða tegundir þetta eru þegar þeir koma í land

sem er með Sæheima og Fiska- og Náttúrugripasafn Vestmannaeyja á sinni könnu. „Við keyptum tvo sérhannaða tanka frá Sæplasti á Dalvík til að flytja lifandi fiska í land og annar þeirra er nú um borð í Brynjólfi en við eigum eftir að finna pláss fyrir hinn tankinn. Við vonumst til þess að fá fleiri spennandi […]
Jói Listó hannar frímerki fyrir Íslandspóst

Íslandspóstur gefur í dag út tvö ný frímerki en það er Eyjamaðurinn Jóhann Jónsson, betur þekktur sem Jói Listó sem hannar frímerkin. Frímerkin eru tvö af sex merkjum sem Jói mun hanna fyrir Íslandspóst en næstu tvö koma út í janúar 2011 og síðustu tvö árið 2012. Á frímerkjunum tveimur sem komu út í dag […]
Risa vöru- og þjónustusýning í Höllinni í maí

Helgina 21. til 24. maí verður haldin risa vöru- og þjónustusýning í Vestmannaeyjum í Höllinni. Í fréttatilkynningu frá framkvæmdaraðila sýningarinnar, Björgvini Þór Rúnarssyni segir að á sýningunni gefist fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum tækifæri á að koma á framfæri vöru sinni og þjónustu. Rúsínan í pylsuendanum sé svo stórdansleikur með Sálinni hans Jóns míns þann 23. […]
�?tlit fyrir fjóra framboðslista í kosningunum í vor

Nú eru fjórir mánuðir til bæjarstjórnarkosninga sem fara fram 29. maí í vor. Í dag eru Sjálfstæðismenn og Vestmannaeyjalistinn í bæjarstjórn en allt bendir til þess að allt að fjórir listar verði í boði í vor. Hörður Óskarsson, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum, sagði að ráðið kæmi fljótlega saman og tæki ákvörðun um hvaða aðferð […]