sem er með Sæheima og Fiska- og Náttúrugripasafn Vestmannaeyja á sinni könnu. „Við keyptum tvo sérhannaða tanka frá Sæplasti á Dalvík til að flytja lifandi fiska í land og annar þeirra er nú um borð í Brynjólfi en við eigum eftir að finna pláss fyrir hinn tankinn. Við vonumst til þess að fá fleiri spennandi tegundir inn á safnið til okkar með þessum tönkum og hvetjum sjómenn og útgerðarmenn að hafa samband ef þeir eru á leið á mið með áhugasömum tegundum fyrir safnið
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst