Stjórnmál

Að verða of stór í byggðarlaginu sínu

Fyrir nokkru hlustaði ég á fyrirlestur Ívars Atlasonar um þann merka mann, Gísla J. Johnsen, sem snemma á síðustu öld haslaði sér völl í...

Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi

Fyrrverandi bæjarstjórar Hornafjarðar, Vestmannaeyja, Ísafjarðar og Garðs ásamt fyrrverandi framkvæmdarstjóra Árborgar sækjast eftir stöðu bæjarstjóra Í Ölfusi. Átján sækjast eftir stöðunni, en fimm  kusu...

Málefnasamningur nýs meirhluta

Málefnasamningur nýs meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur litið dagsins ljós. Meirihlutinn er skipaður af fjórum fulltrúum, einn úr Eyjalistanum og þrír fulltrúar frá Fyrir...

Fjármagnið sem sparaðist hefði átt að nýtast áfram í Eyjum

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins sendi í byrjun mars fyrirspurn á Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra varðandi fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, fjölda ársverka og þróun launakostnaðar. Hún...

Eitt af þeirra fyrstu verkum að brjóta áralanga venju

:: segir Trausti Hjaltason, reynslumesti bæjarfulltrúi nýrrar bæjarstjórnar Það leyndi sér ekki að spenna var í Einarstofu á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar á fimmtudaginn. Nýr...

Sjálfstæðisflokkurinn virðir úrskurð kjörnefndar

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum virðir úrskurð kjörnefndar og mun ekki áfrýja málinu til Dómsmálaráðuneytisins. Óumdeilt er að utankjörfundaratkvæðin bárust í hendur kjörnefndarfulltrúa fyrir kl. 22:00...

Kosið í ráð, nefndir og stjórnir hjá bænum

Á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi var kosið í ráð, nefndir og stjórnir Vestmannaeyjabæjar til næstu fjögurra ára. Njáll Ragnarsson er nýr formaður bæjarráðs og Elís...

Eðlileg skýring á fundartíma bæjarstjórnar

Í ljósi umfjöllunar á vefmiðlum þar sem grein er frá því að undirritaður hafi ekki orðið við óskum meirihlutans um að breyta fundartíma bæjarstjórnar...

Tímamót

Í dag er fyrsti bæjarstjórnarfundur þessa kjörtímabils. Við sem stöndum að nýjum meirihluta óskuðum eftir að fyrsti fundur yrði ekki haldinn 21. júní, þar...

Nýtt fólk í bæjarstjórn horfir björtum augum fram á veginn

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar er í Einarsstofu kl. 18:00 í dag. Höfðu Eyjafréttir samband við nýkjörna bæjarfulltrúa, sem flestir eru að stíga sín fyrstu...

Nýjasta blaðið

Júlí 2018

27. tbl. | 45. árg.
Eldri blöð

Framundan

X