Ekki lengur við það unað að Landeyjahöfn nýtist ekki eins og vonir stóðu til
4. mars, 2025
20240210_173143_landeyjahofn_gardur_0224
Landeyjahöfn hefur verið lokuð undanfarnar vikur og ekki að sjá að hún sé að opna í bráð. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Samgöngur milli lands og Eyja bar á góma í störfum þingsins á Alþingi í dag. Það var Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins sem tók þar til máls og gerði að umtalsefni stöðu samgangna á milli lands og Eyja.

Karl Gauti sagði þar að samgöngur við Vestmannaeyjar hafi komið enn og aftur til umræðu um síðustu helgi þegar á annan tug Vestmannaeyinga komst ekki á mikilvægan fund í höfuðborginni þar sem hvert atkvæði reyndist síðan skipta máli. „Skertar samgöngur eru ekki ný saga fyrir Vestmannaeyinga og að undanförnu hefur hvert stórviðrið rekið annað, t.d. fór ölduhæð við Surt yfir 10 metra um síðustu helgi. Landeyjahöfn hefur verið úti vikum saman í vetur og oft hefur þurft að fella niður ferðir til Þorlákshafnar. Nú er staðan sú að verið er að ferja bifreiðar þeirra sem þurftu að skilja bíla sína eftir um helgina með tilheyrandi umstangi og óþægindum fyrir gesti og íbúa eyjanna.

Ekki er útlit fyrir að unnt verði að opna Landeyjahöfn á næstunni þar sem við höfnina hafa myndast grynningar á siglingaleiðinni. Um nokkurt skeið hefur ekki gefist veður til dýpkunar og óvíst um hvenær tekst að hefja dýpkun. Stjórnvöld hafa styrkt áætlunarflug fjórum sinnum í viku yfir þá mánuði sem mestar líkur eru á lokun Landeyjahafnar og er það vel, en ljóst er að bæta þarf í flug meðan Landeyjahöfn er ekki að sinna hlutverki sínu, fjölga ferðum og lengja tímann yfir veturinn. Í öllu þessu felst mikið óöryggi fyrir íbúa, ekki síst þá sem þurfa að leita sér lækninga, fara erlendis eða sinna öðrum brýnum erindum.

Samgöngumál landsbyggðarinnar eru öryggismál fyrir íbúana. Á það þarf reglulega að minna og hvetja stjórnvöld að vera stöðugt að bæta samgöngur í okkar harðbýla landi. Það sem er brýnast í samgöngumálum Vestmannaeyinga er auðvitað að klára Landeyjahöfn svo að hún sinni hlutverki sínu. Hverjar sem úrbæturnar verða, lengja annan garðinn, nú eða báða, eða fara í aðrar framkvæmdir, er ekki lengur við það unað að Landeyjahöfn, sem er að verða 15 ára, nýtist ekki eins og vonir stóðu til,” sagði Karl Gauti á þingfundi í dag.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst